Verði ljós - 01.09.1899, Qupperneq 16

Verði ljós - 01.09.1899, Qupperneq 16
144 blik verður að renna upp fyr eða siðar, ersálin með fullri meðvitund höndlar náðina, verður sér þess fyllilega meðvitandi, að lijartað hefir snúið sér burt frá heiminum að guði. Afturhvarfið getur orðið með mörgu móti, en það sem guð vill er, að það verði sannarlegt afturhvarf til sáluhjálpar. „Eu til allra þeirra, sem þetta er ekki enn þá orðið fyllilega ljóst — og án efa er einhver slíkur vor á meðal í dag, — vil eg að síðustu segja: Þegar þú nú tekur að ransaka með sjálfum þér, hvort saunarlegt afturhvarf hafi átt sér stað hjá þér, þá liirtu ekki um, þótt þú finnir synd og ófullkomleika í fari þínu; ekki skaltu heldur spyrjast fyrir um það hvort sterkar og heitar tilfinningar hafi gert vart við sig lijá þér, né heldur hvort þú getir bent á ákveðinu dag eða stund eða augnablik þá er afturbvarf þitt liafi fram farið. Aftur á móti ber þér að gefa gaum að þvi, sem hér er og verður aðalatriðið: Hvert stefuir hugur þinn? Að hverju miða tilhneigingar hjarta þins? Hvað er þaðj sem lijarta þitt þráir heitast? Guðs riki er nálægt oss öllum nú á þessum fundi, kaupum því hentuga timaun! En spyrji einhver: Á hvern hátt getur afturhvariið orðið ? þá vil ég svara honum með hiuu gainla spámannlega orði: „Suú þú mér, drottinu, svo að eg snúi mér“. Verði þessi bæn lifandi í hjörtum vorum, þá mun afturhvarfsins ekki verða laugt að bíða. Og þá munum vér ekki að eins geta sagt: Guðs ríki er nálægt, heldur eiunig: Guði sé lof og dýrð! ríki hans er orðið per- sónuleg eign og hlutskifti vorrar eigin kynslóðar.11 — Vér höfum ekki getað stilt oss um, að gefa lesendum blaðs vors it- arlegra ágrip af ræðu þessari en nokkurri annari, sem flutt var á fund- inum, og það af þessum tveimur ástæðum, að vér fáum okki betur séð en að ræða þessi væri hið langbezta og áhrifamesta, sem tal- að var á fundinum, og að oss virðist eugin af ræðum þeim, er þar voru fluttar, eiga eins erindi til íslenzkra eyrua og hjartua og þessi ræða. „Suú þú mér, drottinn, svo að ég suúi mér“, — engiu bæn er áyfirstaud- andi tíð kristnilýð Islands jafn nauðsynleg og þessi. Á kveldfundiuum þeuuan sama dag voru fluttir tveir fyrirlestrar um kristniboð og þjóðmenningu. Fyrri fyrirlesturinn flutti sænskur prestur, Duvid Bexell, sem um inörg ár hefir verið kristniboði á Iud- landi. Hauu dvaldi sérstaldega við þýðingu kristniboðsins fyrir þjóð- menuingu heiðingjanna og bar samau lífernisþáttu kristuaðra og heiðiuna Hindúa, jafnframt því sem hann gaf stutt yfirlit yfir átrúnað Hindúanna. Taldi ræðumaður þá standa á mjög lágu stigi í andlegu tilliti, já svo lágu, að naumast yrði átrúnaðar vart hjá lægstu stéttun- um. Þrátt fyrir það tækist kristuiboðunum að hefja þessa meuu á hærra stig i andlegu tiiliti, vitanlega tneð miklum erfiðismuuum, vekja samvizkulíf þeirra og meðvitund um persónulega ábyrgð, og þótt því yrði ekki neitað, að hinir kristnu á meðal Hindúa væru mjög skamt á veg korimir, þegar litið væri til hinnar kristilegu fullkomleika-hug-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.