Verði ljós - 01.09.1899, Side 17
145
sjónar, þá væru þeir þó, er þeir væru boruir saman við hina heiðnu
bræður sina, í'agur og t.alandi vottur urn endursköpunarkrat't hinnar
kristnu trúar. — Síðari fyrirlesturinn íiutti danskur prestur, Vilhelm
Sörensen, annar útgefandi hins ágæta timarits „Nordisk Missions Tidskrift“
og talinn fremstur allra kristuiboðssögufræðinga á Norðurlöndum nú á
timum. Gagustætt hinum fyrri ræðumanni, dvaldi þessi ræðumaður sórstak-
lega við þýðingu þjóðmenningarinuar fyrir kristniboðið. Hann hólt því
fram, að eins ómótmælaulegt og það væri, að kristniboðið í heiðnu lönd-
unum hefði orðið til þess að ryðja þjóðmeuuingunui braut, svo hún
stæði þar í mikilli þakkarskuld við kristuiboðsstarfið, þannig væri það
á hiun bóginu ekki siður ómótmælaulegt, að þjóðmenningiu, þar sem
hún hefði komið á uudau kristuiboðinu, hefði ekki alstaðar orðið til
þess að ryðja kristuiboðsstarfseminni braut; miklu fremur væri sannleik-
urinn oftlega sá, að þjóðmenniug sú, er hefði borist heiðnu þjóðunum
frá Norðufálfumönnum, áður en kristniboðið kom til sögunuar á þeim
stöðvum, væri eiun af aðalþröskuldunum á vegi kristuiboðauua og það,
er gerði þeim starf þeirra hvað erfiðast. Sú „þjóðmenniug11, or borist
hefði heiðingjunum frá Nox-ðurálfunui, hefði altof oft verið þess eðlis,
að engiun gæti furðað sig á, þótt heiðingjarnir hefðu megnustu óbeit á
hvítum mönnum og öllu, er frá þeim kæmi. Þetta skýrði ræðumaðixr
með mörgum og sorglegum dæmum; hauu minti á meðferð „kristinna"
manna á Indíönum í Vestui-heimi, á svertingjuuum á vesturströnd Suð-
urálfunnar, í Kougolönduuum og Kaplandinu, og á fruminubyggendum Ey-
álfunnar; hann rninti á þrælasöluua og hryðjuverki'n í sambandi við
haua, á opíumverzlunina, á brenniviussöluna o. m. fl. alt þetta hefði
víða gei't Norðurálfumenn svo tortryggilcga í augum heiðiugjauua, að
kristniboðarnir ættu tífalt örðugra uppdráttar, er þeir kæmu t.il þessara
manna með friðarboðskap evangelíisins, en þeir mundu átt hafa ef
þar hefðu aldrei sést livítir menu áður en kristniboðarnir komu til
jxeii'ra. Þegar nú þess væri gætt, að kristniboðarnir í lieiðuu löndun-
um, ættu ekki einungis að stríða við heiðiudóm lieiðingjanna, lieldur
einnig við lieiðindóm spiltrar þjóðmenniugar, sem „kristnir11 menn hefðu
flutt þeim, • þá ætti þetta ekki hvað sízt að-vei'a öllum þeim, er trúa
sauuleika evangelíisins, ný og sterk hvöt til að taka höndunx saman til
þess að styrkja þessa starfsmenn guðs ríkis með dáð og dug, tileink-
andi sér heróp Ólafs konungs lielga: „Fram Kristsmenu, krossmenn,
konungsmenn11!
Þriðjudaginn 15. ágúst flutti dr. S. Michelet, háskólakennari, morgun-
bænagjöi'ð i tjaldinu að afloknum morguuverði. Var síðan geugið til
kirkju og þar flutti kand. Edvard Geismar (danskur) fyrirlestur um
kristindóm og breytiþróun (evolution). Þartalaði skarpur maður og
lærður vel, en ekki ljós að því skapi og er því hætt við, að mörgum
hafi veitt full erfitt að fylgjast með. Aðaliuntak fyrirlestrar þessa var