Verði ljós - 01.09.1899, Blaðsíða 20

Verði ljós - 01.09.1899, Blaðsíða 20
148 komið, að salurinn rúmaði hvergi nærri alla. Þá hófustræðuhöld og rak hver ræðan aðra. Skal þess hér sérstaklega getið, að málaílutningsmaður Ldh (norskur)mælti fyrir minni Íslands mjög svohlýloga og vingjarnlega, og þeirri ræðu svaraði séra Jón Helgason, eiui íslendiugurinn sem viðstadd- ur var. Eftir að menn höfðu skemt sór um stund, var aftur haldið heim til Vehlunganess. Að afloknum kvöldverði hélt séra Jón Helgasou stutta hænagjörð i tjaldinu. Fimtudaginn 17. ágúst var um morguninn haldin bæuarsamkoma i kirkjunui, í stað hinnar vanalegu morgunbænagjörðar i tjaldinu, og stýrði henni cand. theol. Olferts Ricard frá Khöfn. Síðan hófust fundarhöld að nýju og var umræðuefnið: Samband kristinna stúdeuta við fólagið. Eruminælandi var sænski presturinn Alhin Holm. Lagði hann mönnum ríkt á hjarta að hafa það hugfast, að af þeim, sem mikið væri gefið, yrði og mikið heimtað; félagið, sem vér lifðum í, ætti fullau rétt á að heimta mikið af þeim stúdentum, er gengju fram undir merki kristindóm8Íns og teldu það heiður sinn og æðsta hnoss að geta nefnst kristnir stúdentar. Þjóðfélagið ætti heimtingu á því, að þeir öðruin fremur kæmu hvervetna fram sem góðir borgarar og sannir ættjarðar- vinir. Kirkjufélagið ætti heimtingu á því, að þeir færðu sér dyggilega í nyt þær gjafir, sem það hefði á boðstólum og gengju fram í ljósi því, er skini frá helgidómi drottins; ungir meun sæju vanalega betur en margir hinna eldri galla þá, er eí til vill væru loðandi við kirkjuna, já, kæmu oft fljótar auga á gallana en hitt. Vér ættuin ekki að setjast i dómarasæti, þótt oss virtist í einhverju ábótavant, heldur umfram alt byrja á því að færa oss í nyt náðarmeðul kirkjuuuar og þá leiðbeiniugu, er kirkjufólagið léti oss í té, til styrkiugar trúar- og kristindómslífi voru. Loks ættum vór sérstaklega að leita sainfólags við liina. lifandi limi á hinum kristna safnaðarlíkama, ekkert gæti orðið oss heilla- og blessunar- ríkara í hvaða lífsstöðu sem er, hvort heldur er í prestsstöðu, læknis-, dómara- eða konuarastöðu. — Út af fyrirlestri þessum spunnust mjög fjörugar umræður. Eftir hálfrar stundar fundarhló flutti finskur prestur, Onni Ronimus frá Helsingfors, lauga ræðu um guðsdýrkuu í anda og sanuleika og brýndi sérstaklega fyrir tilheyrendum sínum nauðsyu bænarinnar fyr- ir þrif hius andlega lffs. Bænin væri manninum ekki að eins nauðsyn- leg, heldur eðlileg í öllum kringumstæðuin lífsins; því ættum vór að láta oss umhugað um, að ryðja burtu öllu þvi, er tálma vildi bænariðju vorri eða veikja alvöru hennar. Vér ættum að hafa það hugfast, að engin sannarleg bæn væri árangurslaus, þvi að þótt hún flytti oss ekki bein- línis það, sem vér beiddum um (af því að guð vissi ávalt betur en vér sjálfir hvað oss væri fyrir beztu í hverju sem or), þá yrði hún þó ávalt til styrkingar trú vorri og glæðingar voru andlega lífi; bæuin veitti oss ávalt nýja krafta af hæðum.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.