Verði ljós - 01.09.1899, Qupperneq 21
149
Á kveldfundinum var umræðuefnið: trúarlegur eldmóður, og
hólt Alfred Schack, prestur og rithöfuudur fráKhöfn, aðalræðuna. Hann gerði
mun á, (venuskonar eldmóði, hinum ranga og hinum rétta. Einkenni hins
rauga trúarlega eldmóðs væri það, að hjartað væri ósnortið af eldinum, hann
hefði að eins náð til tilfinningarinnar og hugsjónaaflsins og sett það í
lireyfiugu. Hinn rétti trúarlegi eldmóður væri það, þegar eldurinn næði
til hjartans og fengi að hafa álirif á gjörvallan persónuleika maunsins.
Einnkouui hans væri kraftur og rósemi; þannig sæjum vér hann birtast
í lífi maunkynsfrelsarans.
Föstudaginn 18. ágúst var aftur haldin bænarsamkoma í kirkjunni
um morguninn og stýrði henni sænskur stúdent, Emil Berglund frá Upp-
sölum. Kl. 10 var fundur settur og flutti norskur læknir V. B. Jenseniun
frá Kristjaníu vekjandi fyrirlestur um kristilegt líferni —
í hverju það só fólgið. Út frá orðunum „því í honum lifum,
hrærumst og erum vér“ (Postgj. 17,28) sýndi ræðumaður fram á, að eius og
báturinn hvíldist á vatninu, því að þar ætti hann heima, þannig ættum vér
að hvílast í guðs riki og guðs kærleika. Alt, sem vér tækjum oss fyr-
ir hendur, ætti að vera borið af afli því, er streymir út frá guði, svo
að guð sjálfur yrði sá, er starfaði í oss. Gamli maðurinn í oss verði að deyja
til þess að nýtt líf geti hyrjað þar sem vór getum sagt með postulauum: „Ég
lifi, þó ekki framar ég, heldur lifir Kristur í mér“. Kristilegu lífi geti enginn
lifað nema Jesús Kristur só orðinn lifandi í sálu hans, og því fullkomn-
ara sem þetta samlif liins trúaða við Krist só, þess ávaxtarsamara
verði lífið. Ávaxtarsemin sé aldrei hin sama hjá öllum, eins og líka
ritningin geri mun á þeim, er beri þrítug-, sextug- og hundraðfaldan á-
vöxt. Það só munur á 10 stiga og 30 stiga hita. Hvorttveggja sé hiti,
en áhrif hvors fyrir sig misjöíh. Hvers vegna séu ldakabreiðuruar í
heiðnu löndunum óbráðnar enn þá? Af því að kristindómshitinn í
kristnu löndunum sé ekki nógu mikill. Trúboðarnir geti ekki flutt með
sér meiri liita en til sé í því landi, er þeir komi frá. IÞví sterkari sem
hitinn verði heima fyrh-, þess fyr geti fagnaðarerindið orðið boðað öfl-
um þjóðum. Ræðumaður lagði enn fremur mjög mikla áherzlu á sjálfs-
afneitunina i öllum greinum sem eitt höfuðeinkenni kristilegs lífernis,
því að sá, sem ekki i öllum greinum afneitaði sjálfum sér, gæti ekki
verið lærisveinn Jesú. - Út af fyrirlestri þessum spunnust mjög svo
heitar og fjörugar umræður og hinar ólíkusta skoðanir komu í ljós.
Ýmsum þótti tala frummælanda vera of heittrúarkend (píetistisk) og
sjálfsafneitunarkröfur haus fara fram úr hófi.
Eftir hádegisbilið flutti danskur prestur, L. P. Larsen, trúboði frá
Madras, ræðu út af orðunum í 1. Þess. 1, 5. og 1. Kor. 4, 20., og var
aðalumtalsefni ræðu hans þetta: „Ekki í orðum eingöngu, heldur
i krafti“.
Á kveldfundinum var rætt um trúbo ð ss tarfsemi hins kristna