Verði ljós - 01.09.1899, Side 25

Verði ljós - 01.09.1899, Side 25
153 urkyrðinni. En svo var fögur og hátíðleg skilnaðarstundin, að vér telj- um vafalaust, að þótt flest aunað gleymist frá fundi þessum, muni eng- inn þeirra, er viðstaddir voru, verða svo gamall, að lianu gleymi þessu kveldi. * * * En ábatinu, hinn audlegi ábati af þessum fundarhöldum — verður nú sagt, að hann hafi svarað kostnaði fyrir alla þá, er með svo mikilli fyrirhöfn og miklum tilkostnaði tókust laugar ferðir á hendur frá fram- andi löndum, til þess að taka þátt í þessum fuudarhöldum? Yér hikum oss alls ekki við að svara þessari spurningu játandi. Verkefui þessa fundar eins og hiuua fyrri átti að vera þetta tvent: að vekja og glæða kristilega trú í hjörtum fundarmanna og styrkja þá til saun- kristilegrar breytni, og í öðru lagi, að leiðbeiua mönnum til skilnings á mörgum hiuum hæstu og mestu spurningum, sem uppi er'u í tíinanum og verða á vegi hinna ungu námsmanna, þegar þeir koma út i lífið. í hvorutveggja tilliti erum vér hjartanlega sannfærðir um, að fundur þessi hefir fyrir kraft guðs anda gert „dásamlega hluti“, ■—aðmargur hefir horfið þaðan heim aftur auðgaður í audlegu tilliti með fullkomnari skilu- ingi á því, sem eitt er nauðsynlegt, með öflugri trú á mátt hins guð- dómlega fagnaðarerindis til þess að endurleysa og ummyuda bæði þjóðir og einstaklinga, og um fram alt með sterkari kærleika til hans sein gaf oss son sinu eingetiun oss til frelsis, og með honum eilífa lífið. Og meira verður ekki af slíkum fundi heimtað. Iröfur nútímans iil prestanna. Inngangstala, haldin á héraðsfuudi á Blöuduós. Eftir séra Hjörleif Einarsson prófast. ^Páttvirtu embættisbræður! í síðustu héraðsfundarboðun lót óg þess getið, að mér þætti æskilegt, að vór gætum hór að einhverju leyti rætt tvö mál, sein standa á boðsskýrslu Akureyrar-fundarins tilvonandi. Bæði þessi mál eru mjög svo merkileg, og munuð þér vera mér sam- dóma um, að þau séu allrar umhugsuuar verð. Það er uin annað þessara mála, kröfur nútímans til prest- anna, að ég vildi fara nokkrum orðum, enda þótt óg fiuui vanmátt minn og ófullkomleika til þess í alla staði. Eg skal taka það strax fram, að þar som ég hefi ekki við ueitt að styðjast í þessu efni, nema eigin tilfinningu, getur þotta ekki verið aunað eu ófullkomin tilraun til að svara hiuui miklu spurningu. Má vel vera, að sumu sé alveg gleymt og sumt ófullkomlega fram tekið. Ekki heldur ólíklegt, að á þessu máli rætist sem fleirum, að „sínum augum lítur hver á silfrið“.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.