Verði ljós - 01.09.1899, Síða 26
154
Þá er um kröfur nútímans til prestanna or að ræða, er auðsætt,
að hann gerir allar hinar sömu kröfur til þeirra sem aðrir timar, og
þeim er skylt að uppfylla samkvæmt guðs orði (shr. 1. Tím. 3 og Tít.
1) og eiðstaf vorum. Meiningin er þó ekki, að fara að telja þær
skyldur hór.
Hitt iná segja, að eftir því sem nútíminn er, eftir því fara kröfur
hans til vor presta. Eftir jivi sem minna er uppi af kristilegri alvöru,
minua af sönnum kristindómi, minna af guðsríkiskröftum hjá samtíðar-
mönnum voruin, því meira krefst uútíminn að hjá oss prestum sé af
öllu þessu. Því meir þurfum vér að neyta krafta vorra til að hefja
samtíð vora upp úr heimselskunni og heinishyggjunni, og til þess verð-
ujn vór að vera sein bezt búnir að andleguin kröftuin og vopnum, og
þvi óinissanlegra íinnuin vér að vera sterkir i bæn, trú og kærleika.
Þegar vér nú göngum út frá því sem vissu, að samtið vora vanti
svo mjög hin nútöldu kristilegu skilyrði, jiá viljum vér segja, að nú-
tímans krafa til prestanna sé fyrst og fremst sú, að'standa i lif-
andi trúar- og bænarsambandi við guð og frelsarann.
Á þessari einu kröfu byggjast allar kröfur nútímans. Geti prest-
urinn ekki uppfylt þessa kröfu, þá er samtíðinni ekki til neius að fara
til liaus með aðrar kröfur. Alt, sem vér prestar getum gert fyrir sam-
tíð vora, byggist á þessu. Vauti oss þetta eina, þá vantar oss öll skil-
yrði fyrir, að geta verið bræðrum voruin og systrum það, sem guð hefir
ætlast til að vér værum þeim. Ekkert getum vér gert fyrir meuniua,
er þeim komi að sannarlegum notum, án þess að biðja guð um vilja
og krafta til þess. Því ekkert annað en það, sem vér þiggjum úr
hendi vors liimneska föður, ekkert annað en það, sem vér öðlumst
fyrir bænarstað vors himneska frelsara, getur orðið til lieilla og bless-
unar fyrir samtið vora. Ef vór finnum ekki frelsarann, finuum vér
ekki heldur inennina, bræður vora. En ef vér höfum fundið hann, og
i honum alt: lífið, ljósið og sannleikunn, þá höfum vér einnig fuiulið
alt, er samtíðarbræður vorir með þurfa, og inri nauðsyu knýr oss þá
til að gera þá hluttakandi i þeirri blessun og frelsi, sem lífið i Jesú
Kristi veitir. Vort samlif við bræðurua verður þá vort samlíf við Jes-
úm Krist. — Eg sé ekki, að nútíminn liafi nokkra sterkari né sjálf-
sagðari kröfu að gera til presta sinna en þessa.
Sem kuunugt er, eru ákaflega sterkir audlegir straumar uppi í
samtíð vorri. Allir snúast þeir á eiuhvern hátt um Jesúin Krist, frels-
ara heimsius — annaðhvort með eða móti. Lífsskoðanirnar gerast æ
ákveðnari, takinörkin greinilegri, meðhaldið eða mótstaðan ákvarðaðri.
Og án efa er jjað nútimans krafa til prestanna, að þeir séu inni
i Jiessum andlegu straumum, að þeir þekki stefnu þeirra og
geri sér greiu fyrir innihaldi þeirra, með öðrum orðum : fylgi með