Verði ljós - 01.09.1899, Side 27

Verði ljós - 01.09.1899, Side 27
155 tímanuin, — séu sem bezt heima í rannsóknum vísindanna um alt það, er að guðs orði og trú kristinna manua lýtur. Að vísu eigum vér því að veujast, að vísindin sóu ekki hlyut guðs orði. A vorri öld hefir liin niðurrífaudi stefna haft svo mikið geugi, að aldrei mun hún átt hafa jafnmarga áhangendur né von um blómlegri framtíð. Allmargir munu því álíta kristindóm og vísindi sem tvo and- stæðiuga, og jafuvel munu eigi svo fáir prestar sakir þess hafa ými- gust á vísindaleguin ransóknum og hugsa sem svo : „Forðastu þvílika“. Þó má þetta ekki þannig vera. Því að líta hornauga til visindanna og virða lítils ransóknir þeirra, er að t.aka sér sérstöðu fyrir utan anda- líf timans. Því vísindi hvers eius tima eru berendur andalífsins. En að verða fyrir utau andalíf tímans er að úíiloka sig frá áhrifum, er það getur haft á maun, og þá einnig frá því að geta haft jáhrif á aðra. Komist presturiun i þessa sérstöðu, getur hanu ekki talað með. Allar andlegar nýjungar oru bornar af straumi tímans. Meutaðir og óinent- aðir, sem ekki liafa kristindómsins saunleika inni i hjarta sínu, taka báðum liöndum við hinni nýjú keuningu, og þar sem trúardeyið eða trúleysi býr inni fyrir, verður hún hýst sem velkominn gestur til að skapa sér eigið réttlæti og losna við þörfina á frelsara. Þannig hefir það gengið alstaðar í heiminuin og þanuig mun vera saga vantrúarinn- ar í voru landi. Oft ber það við i lieimi vísindanna, að sá lærdómur er löngu kveðinn niður og komiuu undir græna torfu, sem men'n af fá- vizltu halda enn fast við; því í ríki vísiudauna er ekkert staðfast. Vís- indiu rífa sig niður sjálf, og oft er það, að höfuuduriun sjálfur breytir eða fellur frá skoðuuum sínum. Þessa dauðu lærdóina lieyrum vér svo oft pródikaða af fáfróðum mönnum sem nýtt evangelíum. Þess vegna er það nauðsynlegt, að prestarnir fylgist með til að leiðrétta og leið- beiua og hafa kristilega fræðaudi áhrif á alþýðu manna, sem trúa fyrir annara sögusögn, oft. þeirra, sem hvorki vita upp né niður í því, sein þeir fara ineð. Samfara því sem presturinn að sjálfsögðu pródikar það evangelíum, sem altaf er nýtt og gildir fyrir alla tima, jafnframt þvi er presturinn nútímans prestur. Nútimann áhanu að vinna fyrir Ivrists málefni og þá um leið framtiðina. Presturinn verður því að lifa öllu því lífi, sem nútíminn hefir að bjóða, —- lifa þvi þaunig, að það beri kristilegafræð- audi ávöxt í hans eigin sálu, — lifa því þannig, að hið sanna og góða þess verði safnaðanna og þjóðarinnar eign. Vissulega er þetta krafa nútímaus til prestanna. Staða vor islenzku prestauna er þó ekki þannig, að vér getum verið vísindamenn, eða yfirleitt, gefið nútíma-visiudum nægan gaum. Til þess útheimtist svo mikil útgjöld, að vór getum ekki borið þau. Pæstir af oss geta keypt bækur nokkuð að mun, og eigum vér nokkuð að mun að fá, verðum vór að fá þær i fólagsskap, sem vel má liepnast, ef góður vilji og

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.