Verði ljós - 01.09.1899, Síða 29

Verði ljós - 01.09.1899, Síða 29
157 atarfsamur í samfélagi bræðranna — iun á heimilin, inu í starfslif þjóð- arinnar, svo vór allir getum með sanni sagt: „Krists blóð talar hærra cn Abels blóð“. En hvar og hve langt ber þá prestum nútímans að flytja þetta er- indi? Auðvitað er kirkjan, guðshúsið, aðalstaðurinn. Eu só þciin þetta sannarlegt. áhugamál, séu þeir í skóla Jesú Krists, þá munu þeir flytja það inn í hvert hús i sínum verkahring. Ég efast ekki um, að þetta sé krafa nútímans til vor islenzku prestanna. Iívert einasta heimili er einnig það guðshús, sem oss prestum ber að flytja í evangelium drott- ins vors. Þar ber oss að gefast fólkinu, svo vér fáum það til að gefast frelsara sinum og drotni. En svo er það þá einnig krafa til presta nútímaus, að þeir vinni og starfi að frelsisverkinu í innilegum bróðurhug hver til annars og kærleiksríkum fólagsskap, — að þeir losi sig úr liinni audlegu sjálíheldu, sem þeir um langan tíma liafa setið i. Enginn er kominn til að segja, hversu mikið samtaka- og félagsleysi þeirra hefir skaðað sjálfa þá og það helga málefni, er þeir fluttu. Þeir hafa lagt út á djúpið til fiskidráttar hver frá sinni veiðistöð. Og litlar sögur hafa af því farið, hvernig það hafi gengið, nema reglulegt manutjóu hafi orðið. Mór er nær að halda, að þeir hefðu mátt vera hreinustu englar, ef þetta lieíði átt vel að ganga. l>ess vegua hejmum vér kröfu nútím- ans: Losið yður úr sjálfhelduuni. Ját.ið sameigiulega trúna á Jesúm Krist. Vinnið í félagsskap og vinnið í bróðurlegum og kærleiksrikum hug að því verki, sem hann hefir yður á hendur falið. Eg geri mér nú í hugarlund, já, óg þylcist ganga að því sem vísu, að þeir muni ekki vera margir, er ekki þyki fullsett á oss nútímapresta með kröfum þeim, er ég nú hefi nefnt, og eigi þeir að geta gegntþeim sér til sóma og ættjörðinni til blessunar, þá geti nútíminn eigi með sanngirni ætlað þeim önnur störf. Og þó er ég fyrir mitt leyti sann- færður um, að með alt, þetta geti þeir ekki sloppið. Því hversu marg- brotnar og vandasamar sem kröfurnar eru í andlegum efuum, þá er presturinn, ekki síður en hver annar, meðborgari mannlegs félags, og hefir í þeirri stöðu ýmsum mikilvægum skyldum að gegna. Auk eigin heimilis gerir föðurlandið kröfu á hendur honum og ekki sízt á voruni dögum. Því fremur sem hann hefir fengið meiri mentun en flestir aðrir, virðist sanngjarnt að ætlast til, að hann hafi leiðbeinandi og fræðaudi áhrif á alþýðu manna einnig í þeim málum, sem snerta þetta tímanlega líf, sórstaklega þeim, er við koma hagsmunum og velfarnan ætt- jarðarinnar. Ein liin helgasta skylda livers manns er að elska ættland sitt, og þá ekki hvað sizt prestanDa, sem eiga að gauga á uudan öðrum með góðu eftirdæmi. Einnig í hiuu timanlega ber þeim að prédika „alt satt og sómasamlegt, alt elskuvert og gott afspurnar, alt dygðugt og lofs-

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.