Verði ljós - 01.09.1899, Side 32
160
Nýprcntað er „Eína lífið. Fimm prédikanir, fluttar á ýmsum stoðum á
íslandi sumarið 1899. Eftir séra Friðrik J. Bergmannu. Vorð 1 kr.
„Nordisk MIssions Tidskrift11 (Kristniboðstímarit fyrir Norðurlönd) lioit-
ir timarit eitt, sem vér sérstaklega vildum mega benda lslenzkum prestum á.
Timarit þotta byrjaði að koma út um næstliðið nýár og hefir þogar náð óvonju-
legii útbroiðslu á Norðurlöndum. Utgefendur þess eru tvoir danskir prostar,
Vilh. Sörensen og Ford. Munck, og er sérstaklega hinn fyrnofndi þektur
rithöfundur og talinn oinn hinn fróðasti í sögu kristnboðsins allra núlifandi
manna á Norðurlöndum. Timarit þotta gefur sig eingöngu við þoim málum,
er snorta kristniboðið meðal heiðingjanna og hofir i þoim fjórum hoftum, som
þegar eru út komin, flutt hverja ágætisgreinina eftir aðra þvi máli viðvikjandi.
Eins og kunnugt er, hefir kristniboðið meðal hoiðingja aldroi siðan á dögum
postulanna verið rekið með moira kappi og meiri áliuga en á vorum dögum,
bæði heil kirkjufélög, einstakir söfnuðir og minni félög kristinna manna leggja
árloga fram margar miljónir króna til þess að styðja þessa starfsemi. ísland mun
vera eitt af þeim fáu löndum kristnum, þar sem áliugann fyrir þessari mikilvægu
starfsemi og skilninginn á henni vantar með öllu — og hver veit hve mikinn
þátt einmitt þessi staðhöfn á i þeirri andlegu deyfð og áhugaleysi í kristin-
dómsofnum, sem hér rikir. Það er þvi timi til þess kominn fyrir oss, að vér
að minsta kosti förum að reyna að kynna oss þossa starfsemi, eðli honnar og
vöxt, og umfram alt ættu prestar vorir að kynna sér hana, þvi að söfnuðirnir
eiga heimtingu á þvi, að prestar þeirra standi okki fyrir utan andloga hroyf-
ingu, sem eins og kristniboðshreyfingin hefir á vorum dögum gripið hugi mil-
jóna manna um allan hinn kristna heim. Og það mun enginn þurfa að iðrast
þess eftir á. Vér viljum þvi leyfa oss að skora á íslonzka presta að halda
þetta ofannefnda kristniboðstimarit; verðið er svo lágt, að það ætti ekki að
vera neinum prosti ofvaxið, þvi það kostar einar 3 kr. um árið (6 hefti þriggja
arka). Ekki þyrfti annað en kaupa einu pólitisku blaðinu fæna.
„Sameiningin", mánaðarrit hins evang.-lút. kirkjuijelagslslendinga i Vest-
urheimi. Eitstjóri: sjera Jnn Bjarnason. Stærð 12 arkir á ári. Verð hjer á
landi 2 kr. Fæst hjá bóksala S. Kristjánssyni og viðsvegar um land.
„Verði ljós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðloik. Kemur
út einu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. I Vosturheimi 60 cent. Borgist
fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vera komin til útgefenda fyrir l.októbor.
„Kcniinrinn11, mánaðarrit til notkunar við uppfræðslu barna i sunnudagaskól-
um og hoimahúsum. Eitstjóri: sjera Bj'árn B. .Jónsson, Minneota. Kemurútoinu
sinni á mánuði. Verð 2 kr. Fæst hjá S. Kristjánssyni i Kvik.
/
Utgefendur:
Jón Helgason, Sigurður P. Sívertsen, Haraldur Níelsson.
Reyk.javik. — Félagsprentsmiðjan.