Verði ljós - 01.11.1899, Qupperneq 1

Verði ljós - 01.11.1899, Qupperneq 1
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1899- NÓVEMBER. 11. BLAÐ- „Trúðu á drottin Jesúm Krist, þá verðurðu hólpinn“ (Pstgj. 16, 31). „Iðsia boðorðið í lögmálinu“. Sálmur eftir sóra Matthias Jocliumsson. H IK æðsta boðorð engla’og manna er elska sönn til skaparans, og líka eina sólin sanna, er signir lif hins breyzka manns, þvi vera drottins elskan or og æðsta hnoss, som þekkjum vór. En skærast, guð minn, skin og ljómar i skugga dauðans vora þin, er rðddin þinnar olsku ómir í endurleystri sálu min, og segir: þú ert sonur minn, þvi sjáðu ég or faðir þinn. I gegn um lifsins æðar allar fer ástargeisli, drottinn minn; i myrkrin út þín elska kallar, og allur leiptrar geimurinn, og máttug broytast myrkraból i morgunstjörnur, tungl og sól. Lát undrin þinnar olsku vekja upp eilift lif i hverri sál, lát anda Krists hið illa hrekja unz öllum lýsir sama bál, og börn þín sjá, þau eru eitt, og elska þig sem föður heitt. Ó drottinn, vorm liið kalda, kalda og kærleikssljóa lijartað mitt; ó lof mór, guð, um aldir alda að undrast náðarrikið þitt. Hvað segir liel moð sorg og hjúp, þá sé óg, guð, þitt kærleiksdjúp! IJristniboð meðal fjijðinga. ftarfsemi kristilegrar ltirkju út ú við, kvað trúboð. snertir, var í fyrstu trúboð meðal Gyðinga, þessarar þjóðar, sem drottinn hafði útvalið sér til eignarþjóðar öllum öðruin þjóðum fremur, sem hann hafði

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.