Verði ljós - 01.11.1899, Síða 2

Verði ljós - 01.11.1899, Síða 2
162 „trúað fyrir guðs orðum“, þ. e. hiuum dýrðlegu fyrirlieitum um mannkyus- frelsara, og loks látið fóstra þonnau mannkynsfrelsara, er hann í fyllingu tímans lét hann fæðast af kouu, lögmálinu undirgefinn. Þjóðin í lieild sinui hafnaði að vísu þessum frelsara — og þegar hún í hlindni sinni og trúarofstæki æskti hióðs hans yfir sig og börn sin, kallaði húu dóm- inn uiður yfir sjálfa sig, þennau daprasta dóm, sem nokkur þjóð hefir hrept, að verða að lifa landflótta og flakkandi um gervalla jörðina, ætt- jarðarlaus og án sérstaks tungumáls, ofsótt og fyrirlitin. Engu að síður var það ekki nema eðlilegt, að hinu kristni söfnuður héldi áfram starfi meistara sins meðal þessarar þjóðarog það því fremur, sem hinn kristni söfuuður í upphafi var að stofninum til kristuaðir Gyðingar, sem því hlutu að liafa áhuga á, að augu bræðra þeirra mættu opnast. Þess vegna hlaut og meginregla Páls postula í kristniboðsstarfi hans að verða þessi: „Gyðingum fyrst og síðan griskum“. Guðs orð, fagnaðareriudið hlaut fyrst að berast upp fyrir Gyðingum, eins og Páll kemst sjálfur að orði við Gyðingaua í Antíokíu í Pisidíalaudi (Postgj. 13, 46) og þá fyrst, er þeir vildu ekki sinna boðskap haus, sneri hann sér til heiðinna manna. Og eins og trúboðsstarfsemi lcirkjunnar var upphaflega Gyðinga- trúboð, þannig má segja, að Gyðingatrúboð hafi ávalt síðan verið rekið af kristiuni kirkju að einhverju leyti. En það er þó fyrst á þessari öld, siðan daga postulanna, að trúboðið meðal Gyðinga liefir verið rekið með þeim krafti, er nokkuð kveði að. A yfirstandandi tima reka 55 félög trú- boð meðal Gyðinga og starfa að því rúm 400 trúboða, er sérstaklega hafa mentað sig fyrir það starf; er trúboð þetta nú rekið á alls 127 stöðum í þeim lönduni, þar sem húa flestir Gyðingar. Það er bre/.ka ríkið, sem mest leggur fram i þarfir þessarar trúboðsstarfsemi, eins og kristniboðsstarfseminnar yfir höfuð. En það er erfitt starf, sem hér er verið að vinua, erfiðara en flestir munu geta gert sér uokkra hugmynd um. Trúboðinn verður hér ekki að eins að verða „Gyðingur fyrir Gyðingana11, og þekkja liinar helgu bæk- ur Gyðingsius eins og hann þekkir þær sjálfur, heldur verður hann að þekkja og það itarlega öll hin gyðinglegu rabbína-vísindi, til þess að geta hrakið allar þær mótbárur, sem liver einasti Gyðingur hefir svo að segja á reiðum höndum gegn kristindóminum, Það eykur eldci lítið á erriðleikana við Gyðingatrúboðið, að trúboðinn á hér að mæta þjóð, sem um margar aldir hefir stælt sig upp á móti kristindóminum og frá blautu harnsbeini alist upp við hryllilegustu lygasögur um frelsaraun, þjóð, sem sizt af öllu getur gleymt öllum þeiin þjáuiugum, neyð og ófögnuði, sem uiður i gegnum aldir hefir dunið yfir hana í hinum kristnu löudum og því ber alt annað en hlýjan hug til kristinna þjóða. Hér við bæt- ist öll sú vantrú, synd og spilling, sem Gyðingurinn sér fyrir augum sér i hinum kristnu iöndum, sem auðvitað gerir honum býsna erfitt að sannfærast um kraft fagnaðarerindisins. Eun fremur gerir það ekki hvað

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.