Verði ljós - 01.11.1899, Síða 7

Verði ljós - 01.11.1899, Síða 7
167 að slíku og er ekki laust við, að oss finnist svo liér ástundum. Vér kunuum ekki keldur við það, að sumstaðar eru liiuar kristilegu kugmyud- ir aðeius nefudar á nafu eða í sviguin við euda greinauua. Slikt getur auðvitað verið kættulaust þar sem góður kennari er við keudiua, sem getur kætt það upp með skýringum síuum og aukið við írá eigin krjóstj En öðru máli er að gegna þar sem slíka kennara vantar eða engin vissa er fyrir þvi, að kennararnir séu nægilega mentaðir til þess að geta aukið við af síuu eigiu. Vér viljum i samkandi við þetta drepa á annað atriði og það er, kveruig karnalærdómur þessi kyrjar. Höf gengur út frá skírninni, sem grundvelli þess samfélags, sem barnið stendur í við guð. Því verður ekki neitað, að þetta er mjög svo keppi- leg kyrjun á kristilegri karnalærdómskók, — en kvað skyldi verða úr þessu í köudunum á allílestum þeim barnakenuurum, Mþðruvellingum, Elenskorgurum og búfræðiugum, sem liér á laudi verður að notast við, mönuum, sein að þeim annars ólöstuðum niá búast við að liafi engan eða þá sárófullkominu skilning á þýðingu skíruarsakramentisins? Við útskýringuna á fyrstu grein trúarjátuingariuuar liöfuin vér það að atkuga, að oss virðist það, sem köf. segir um sköpun keimsins, kelzt til magurt og þó en fátæklegra það, seni sagt er um forsjón guðs. Sé eklci því ketri kennari til að leiðkeina barninu, er kætt við að þessi kugmynd komist ekki almennilega inn í meðvituud barnsius. Við aðra greinina mætti ef til vill gera þá athugasemd, að eiidurlausnarhugmynd- in beri friðþægingarkugmyndina ofurliði. Eu þessi athugasemd gildir þó eigi nema að nokkru leyti, því að það sem virðist ávanta á þessum stað, er bætt upp á ýmsum öðrum stöðum í bókinni. En í útskýringu annarar greinar trúarinnar söknum vér með öllu eins atriðis. Það er gengið steinþegjandi fram kjá því eins og það væri ekki til i trúar- játningunni. Það er liðurinu um uiðurstigninguna til dauðra ríkisins. Meðan þessi liður er lærður sem eitt af höfuðatriðum kristilegrar trúar, virðist ótilhlýðilogt að ganga þegjandi fram kjá konum í skýringunum. Og eins og oss hefir kent vorið að skilja hann, virðist oss hauu inni- halda svo hugguuarrika lærdóma, að vér með eugu móti viljuni inissa þá úr kristindómsfræðslunni. — Einnig hér getur góður og vekneutaður keunari bætt úr með skýringum frá eigiu brjósti, en só ekki slíkur kennari til taks, er liætt við að kér verði glompa i þekkiugu barnsius eða að alsendis rangar skoðanir læðist inn kjá barninu. Iútskýriuguþriðju greiii- arinnar virðist oss lærdómurinn um kirkjunavel kafa mátt vera fyllri eu hann er í bók þessári. Sérstaklega hefðum vér óskað, að uefndar liefðu verið höfuðdeildir kirkjunnar og stuttlega drepið á hvað þeiin ber á milli. I?að er ekki sízt þörf á slíku kér keima, þar sem skiluingur manna er ekki fullkomnari, hvað þau atriði snertir, en svo, að menn, eins og mun liafa átt sér stað kér i köfuðstaðnum, að því er sagt er, senda börn sín upp í Landakot til þess að láta katólsku nunnurnar

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.