Verði ljós - 01.11.1899, Síða 8

Verði ljós - 01.11.1899, Síða 8
168 meðal annars kenna þéim kristilegan barnalærdóm eftir lúterskri kenniugu! Yfir böfuð að tala virðist kennaranum i alt of mörgum atriðum vera ætlað að auka við liina prentuðu bók með munnlegri tilsögn, og er þvi farið íljótar yfir og mörgu slept, sem vér erum vanir að finna í barnalærdómsbókum vorurn. Þetta er mjög svo skiljanlegt þegar tekið cr tillit til þess hvaða kringumstæður höf. heíir liaft fyrir augum sór við samningu bókarinnar, — en þar sem vér búum við alt aðrar kring- umstæður, hlýtur þetta, eins og þegar er sýnt, að verða talsverður ókostur við bókiua, hve góð og vel samin sem hún annars kann að vera. Skoðun vor á kiuni nýju barnalærdómsbók verður þá í sem fæst- um orðum þessi: í góðum skóla með góðum og velmentuðum kennur- um mun húu án efa reyuast hin uppbyggilegasta trúkenslubók, en þar sem þetta hvorttveggja vantar, er mjög liætt við þvf, að ungliugaruir verði lakar að sér í mörgum greinuiu, eu þeir hafa verið hiugað til. En reynslan á eftir að kveða upp úr með sinn dóm. Það kaun vel að vera, að dómur hennar fari í gagnstæða átt við þær skoðanir, sem vér köíum kaldið fram og skyldi það gleðja oss ef sú yrði rauniu á. Hvað sjálfa þýðingu bókariunar snertir, þá fáum vór ekki betur séð en að hún só mjög vandlega af hendi leyst og málið á henni eink- arvandað. Letrið er engan veginn heppilegt, það er víða svo smátt að naumast veitir af góðu stækkuuargleri. En úr þessu verður að öllum líkindum bætt, þegar bókin verður prentuð á uý. * * * í sambaudi við liina nýju barnalærdómsbók viljum vór með nokkr- um orðum minnast á hinar nýju biblíusögur, sem Sigurður Jónsson, barnakennari, hefir gefið út fyrir skömmu. Hvort eigi að skoða þær som þýðiugu á hinum uorsku biblíusögum Klaveness, vitum vér ekki. A titilblaðinu og í formálanum er ekki sagt annað en að þær sóu „lag- aðar“ eftir biblíusögum hans. En hvað sem því nú líður, þá er með þessum nýju biblíusögum bætt úr verulegri þörf, því að biblíusögur Balslevs hafa þegar leugi verið lítt viðunandi. Mönnum kunna að þykja biblíusögur þessar nokkuð umfangsmiklar fyrir börn, eu úr því er auð- bætt með því fyrstu skiftin, sem þær oru lesnar, að hlaupa yfir alla þá kafla, sem með smáletri eru prentaðir. Iíöf. teknr þetta fram í for- málanum fyrir bókiuni. En þar er annað atriði, sem oss langar tii að gera dálitla athugasemd við. Höf. sogir svo: „Eyrsta árið mætti t. a. m. kenua það af gamla testamentinu, sem prentað er með stóru letri, aun- að árið nýja testainentið á sama hátt o. s. frv.“ — Oss erspurn: Muudi ekki vera komiun tíini til þess að fara að liverfa frá þossari aðferð við hina fyrstu biblíusögukenslu, að láta barnið læra gamla testamentið á und- an hinu uýja? Er ekki hin aðferðin miklu betur við hæfi barnius, að byrja á uýjatestamentinu og hverfa þaðau afturíhið gamla? — með því lærist barninu miklu fljótar að skoða gamla testameutið í ljósi liins nýja.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.