Verði ljós - 01.11.1899, Síða 10
170
þjóðkirkjuhátíð. Að ári inun nú Jónsinessudagurinn bera upp á sunnu-
dag, og er það að sumu leyti líostur, en að öðru leyti ókostur. Það
er kostur, að menn svona í fyrsta sinni, meðan þeir eru að veujast há-
tíðahaldi þessu, fái að hafa til þess sunnudag, og þurfi því eigi að finna
til við að missa virkan dag frá vinnustörfum sinum, en ókostur er það
að hinu leytinu, að dagurinn er hvort sem væri helgur, því að þá er
minna tekið eftir sjálfri hátíðinni en annars mundi vera. I3etta hverfur
samt með tímanum, því að ég ætlast til, að þessi fæðingarhátíð íslenzkr-
ar kristni og kirkju, verði haldin árlega, úr því einu sinni er byrjað á
því. Það er sauuarlega verðugt, að lialda slíka íninuingarhátið árlega,
því þótt málið sé skoðað eingöngu frá jarðnesku sjónarmiði, þá er auð-
sætt, að koma kristindómsius er upphaf hinnar fullu og sönnu siðmeun-
ingar hjá þjóðinni í landi þessu. En um hina andlegu þýðingu þarf
ekki að tala, því hún er öllu kristuu fólki augljós. Það þarf ekkert
lagaboð um helgihald þetta, lieldur að eins það, að prestarnir vilji ár-
lega halda guðsþjónustu inerkisdag þenna (24. júní), þá mun söfnuðirn-
ir vissulega rækja kirkjur sínar. Jóli. L. L. Jóhannsson.
Irisiilega smáritafólagið mikla í lundúnum.
(Tho roligious Tract Socioty).
þessu án eru liðin rétt 100 ár síðan þetta heimsins næst stærsta
félag til eflingar guðsríki var stofnað. Tilgangur þess hefir frá upphafi
verið sá, að starfa að úfbroiðslu kristilegra hóka og smárita, ekki að
eins um liiun enskumælaudi, lioldur um allan heim, og því liefir það
þegar látið prenta guðrækilegar bækur og smárit á 220 tungumálum,
en þetta hefir haft feikuar mikla þýðingu fyrir kristuiboðsstarfið meðal
heiðingjanna, ekki síður en í kristnu löndunum. Síðan félagið var stofn-
að, hefir það þannið látið útbýta ókeypis smáritum víðsvegar um heim
fyrir margar miljónir króna. 1 öllum löudum, á strætum og torgum
stórborganua, á þjóðvegum út um sveitir, á járnbrautum og á eimskip-
um, má reka sig á menn, sem útbýta ókeypis, hverjum sem hafa vill,
rituin, sem félagið hefir gefið út, og telst svo til, að árlega sé nú út-
býtt 60 miljónum rita. Eu alls hefir félagið, síðan það var stofnað út-
býtt 3156 miljónum eiutaka. Ault bóka og smárita, sem félag þetta
lætur prenta bæði til ókoypis útbýtingar og lausasölu, gefur fólagið út
alls 9 tímarit og eru fjögur þeirra mánaðarrit, en hin koma út á viku
hverri. Hið merkasta þessara timarita er mánaðarritið „Ljós á heimil-
ið“ („Light in the hornef1), sem mánaðarlega er prentað 1 tugum þús-
unda eintaka.
Ejöldi minni kristilegra sinábókafélaga hafa verið stofnuð bæði í Ame-
ríku, Þýzkalandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku eftir fyrirmynd Lundúna-