Verði ljós - 01.11.1899, Page 11
171
félagsins, og hafa þan öll notið ríflegs styrks á ári hverju frá því.
„Það íslenzka evangeliska smábókafólag1*, sem sóra Jón lærði stofnaði
í Norðurlaudi árið 1815, var einnig sniðið eftir því, og ef til vill fyrir
upphvatningu frá hinu enska félagi. Víst er, að „það íslenzka evan-
geliska smáhókafélag11 naut lengi framan af nokkurs styrks frá hinu
enska félagi. A islenzku liefir Lundúnafólagið ekki beiulíuis gefið út
annað eu hina heimsfrægu bók Bunyans: „För pílagrimsins frá þess-
um heimi til liins ókomna“, en nú er i orði, að félagið gefi útúislonzku
eitthvað af smáritum til ókeypis útbýtingar, og verður það ef til vill
byrjun til annars meira.
Sitfrean.
Friði'ik J. Bergmann. Eina lifið. Fimm prédikanir fluttar á ýmsum stöð-
um á íslandi, sumarið 1899. Rvík 1899.
Spað eru fimm prédikanir, sem hér koma fyrir almenningssjónir undir
sameiginlegu yfirskriftinni „Eina lífið“, — finim prédikanir liver annar
einkennilegri, alvarlegri og fallegri. Nafnið „eina lífið“ er mjög heppilega
valið, því þótt liver prédikuu fyrir sig hafi sitt sórstaka umtalsefni,
verður þó aðalefni þeirra allra þegar vel er að gáð, eitt og hið sama,
sem só þetta, að sýna hvernig kristiudóinurinn só eina lífið fyrir eiu-
staklinginn, fyrir þjóðfélagið, já fyrir gervalt mannfólagið, og hvernig
lifið í trúnni á mannkynsfrelsarann só eina lífið, er hafi eilíf’t gildi, og
því só vert að lifa. Hér er eigi verið að fálma og fljúga um alla heima
og geima, ýmist upipi i skýjunum eða úti í hafsauga, heldur stendur
höfundurinn í miðju mannlíiinu, eins og það ólgar og veltist umhverfis
oss; það eru í orðsins bezta ^skilningi, praktiskar pródikauir, pródikanir
fyrir lífið. Eins og liann brýnir fyrir öllum, að kristindómurinn só eina
kjölfestan, er komið geti að nokkru haldi á lifsins sjó, þannig brýnir
hanu sórstaklega fyrir þeim, sem játa sig kristna og ganga undir krist-
ins manns nafui, nauðsyn þess, að lifa kristindóm sinn, beita honum inu
í lífið, sinna kröfum hans í öllum greinum, stórum og sináum, eftir
dæmi og fyrirmynd frelsarans sjálfs.
Skyldi vera vanþörf á slikum boðskap meðal vor? Vissulega ekki!
Þetta eru orð í tíma töluð, sú prédikun, sem vór þörfnumst mest af
öllu. Og þar sem boðslcapurinn er fluttur með annari eins alvöru og
öðrum eins innileik og hér (um mælskuna tölum vór ekki), — alvöru
og innileik, sem ekkert nema hin lifandi persónulega sannfæring fær
skapað, — getur ekki hjá því farið, að hann hafi áhrif á hvern þann, er
les eða heyrir. Vór vildum því hjartanlega óska þess, að „Eina lífið“
mætti berast upp í henduinar á sein allra flestum — og vór skulum