Verði ljós - 01.02.1900, Síða 7
23
listuu á afturhvarfinu í þessuin orðum: „Takið sinnaskifti og snúið yður"
(Post.gj. 3, 19). Oss er meðfætt það hugarfar, að vilja vera sjálfum
sér nógur; en þetta verður að breytast á þá leið, að vér ekki gerum
oss ánægða með neitt annað en guð og náð liaus. — Að eðlisfari erum
vér svo sinnaðir, að vér leitum vors eigin, en þetta verður að hreytast
á þá leið, að vér æfum oss í að gleyma heiminum yfir guði og finna
heiminn hjá guði.
í slíkri hugarfarsbreytingu, að því er snertir instu þrá og tilhneig-
ingu viljans og hjartans, er afturhvai-fið fólgið. Og gætum vel að því,
að afturhvarfið er hvorki ineira né niiuna en þetta, — hvorki meira né
iniuna en slík hreyting á gervallri afstöðu lijartans gagnvart sjálfu sér,
guði og heiminum.
Afturhvarfið er e k k i fólgið í m e i r u en hugarfarsbreytingu. Til
afturhvarfs heyrir i sjálfu sér alls ekki inri fullvissa eða fullvissa stað-
fest af guðs auda uin persóuulega hlutdeild í fylliugu guðs náðar. Það
hjarta, er þannig liefir snúið sér til guðs, þráir eðlilega slíka fullvissu
og hún hlotnast þvi um siðir sem ávöxtur andans, er byggist fyrst á
trausti til guðs orða, en síðau á persónulegri reynslu. Fullvissa þessi
hlýtur fyr eða siðar að hlotnast þeim, sem afturhvarfið hefir átt sér
stað hjá, hún er afleiðing afturhvarfsins, en ekki í sjálfri sér einn þátt-
ur afturhvarfsins sjálfs. Afturhvarfið er ekki heldur fólgið í því, að
verða á einhvern dularfullan hátt „uppnuminn alt upp í þriðja himin“
(sbr. 2. Kor. 12, 2), þar sem maðurinu heyrir óumræðileg orð, sem
engum manni er unt að tala, — og því síður er afturhvarfið fólgið í
algerðu heilögu syndleysi. Alt þetta er hið blessunarríka síðasta tak-
mark afturhvarfsins, en ekki afturlivarfið sjálft. Enginn rnaður þarf
því að álíta um sjálfan sig, að lijá honum liafi ekki átt sér stað neitt
afturhvarf, þótt hann enn vanti hina óbifanlegu fullvissu — fullvissu
staðfesta af guðs auda — um lilutdeild í ríkdómi fyrirheitanua, — eða
þótt hann hafi eigi öðlast reynslu fyrir neinu af því hinu óumræðilega,
sem engum manni er unt að tala, — né hafi til að bera algert heilagt
syndleysi. Afturhvarfið er eiugöngu fólgið í hugarfarsbreytingu, ein-
göngu fólgið í því, að hjartað snýr sér að guði og i eiulægri alvöru
girnist og þráir guð;-------í þessu er það fólgið og engu fram yfir það.
----— Eu afturhvarfið er e k k i h e 1 d u r n e i 11 m i n n a en þetta.
Alt það, sem minna er en slík alger hugarfarsbreyting, — er ekki
afturhvarf. Það er því ekki afturhvarf að vera í vísindalegri samliljóð-
an við fræðikerfi kristindómsins eða eingöngu liið ytra að ljá kirkju-
legum venjum og samþyktum fylgi sitt nó að vera heillaður í tilfinn-
ingu sinni og liugfanginu í imyndunaraíii sinu. Það er ekki heldur
afturhvarf, að maðuriun lifir i eins konar fagurfræðilegri nautn hins
háleita og hugsjónarlega í kristiudómuum, eða að liann temur sór bind-
indi að þvi er suertir ýms ákveðiu hvorkinleg efui, svo sem áfengi,