Verði ljós - 01.05.1901, Side 15

Verði ljós - 01.05.1901, Side 15
Í9 yfirnáttúrlega getnað Jesú og nndursamlegu fæðingu, ú sama liátt þarf trú vor á guðdóm Jesú eigi að liaggast vit.und, þótt maður eins og Heuning Jensen komi og segi oss það í fréttum, að barndómssaga Jesú í guðspjöllum vorum só ekkert annað en skáldskapur trúaðs ímyndun- arafls. Með þessu segjum vér ekki, að höf. liafi sannað þetta eða hafi rétt fyrir sér í því, sem hann segir um bernsku og æsku Jesú; því á það vantar ósköpin öll. Því að öll röksemdaleiðsla hans strandar á þessu skeri: Hvernig er það hugsanlegt, að slíkar „mýtur“ um fæðingu Jesú hafi getað myndast á jafn-skömmum tíma og frá dauða Jesú þangað til skömmu fyrir ejrðilegging Jerúsalemsborgar V Henuing Jensen tekst ekki betur að sanna þetta en það tókst Davíð ötrausz, sjálfum föður þessarar mýtu- getgátu, er að lokum sá sér ekki annað fært en að hafna henni í 3. útg. af „Leben Jesu“ — síðustu útgáfunni, sem hann vann sjálfur að. Hann var ekki ánægðari með liana en þetta, þegar til lengdar lét! En hvað uin það — það er jafn-fjarri sannleikanum að guðdómur frelsarans standi og falli með algjörum áreiðanleika ritningarinuar (þ. e. í öllum hugsanlegum atriðum), eins og það, að lúterska kirkjan standi og falli með honum eða að katólska kirkjan standi og falli með „dogmi“ Yatikanþingsins frá 1870 um óskeikanleika páfans! Guðdómur Jesú Krists er óháður öllum trúarsetningum mannanna, svo saunarlega sem hann byggist ekki á þeim, heldur þær á houum sem sögulegri og trúarlegri staðhöfn. Þess vegua segi ég: Bók þessi — með sínum þremur stóru „götum“ — er frá upphafi til enda eitt stórt vindhögg, sem livergi nær til þess, sem henni er ætlað að ná til af höfundi hennar, og fyrir því mun húu reynast jafn-óhæf til þess að koma Jesú Kristi sem guðdómlegri per- sónu út úr sögunni, sem til kius að koma Jesú Kristi sem hinum mesta manni i n n í söguna. Er það láandi, þótt manni virðist útgefandinu hafa verið óheppinn í vali sínu, er hann lenti á þessari bók ‘liins afsett.a danska prests og núverandi saurblaðs-ritstjóra i Kaupmannahöfn, — bók, sem sálaðist í gleymzku svo til sama árið sem liún fæddist, svo að enginn liefir lienuar minst síðau, þangað til liún nú er „vakin upp“ aftur hér úti á íslandi? En viljaun skal virða hjá útgeí'anda og „aðalútsölumauni11. Vér eigum nú eiuu vantrúarritinu fleira á voru máli. Jón Helgason. BiblíuCræðin nýja 1 „Sameiniiiguniii“. Séra Björn B. Jónsson segir það rangt og óafsakanlogt, i nýkomnu marzblaði „Saniein. að sagt var af oss i ritdómi vorum um „Innblásturs- groin“ hans, að liann héldi fram konningu 17. aldar guðfrœðinganna um það ofni. Vór könnumst við að liafa sagt þetta (þó að þvi við hættu, aö sá munur inuni þó vora á „hinni fullkomnu" konningu sóra B. og- hinna, „að liinir holgu rithöfundar séu okki skoðaðir som dauðar ritvólar andans11, shr. V. árg. bls. 156) og frá þeirri skoðun vikjum vór ekki, sizt af öllu'eftir að liafa lesið svoliljóðandi klausu i groin séra B. á móti oss (sbr. bls. 14): „En alt, sem er i lioilagri ritning, er innblásið. Sagan, som sögð er i bibliunni, or sönn; tal og atliafnir mannanna, bæði góðra og vondra, og

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.