Verði ljós - 01.08.1901, Blaðsíða 13

Verði ljós - 01.08.1901, Blaðsíða 13
125 það muu hann sannlega gera, þegar sáð er í Jesú naíni með stöðugri bæn um hjúlp hans og blessun: Eram því í Jesú nafni — veg bænar að dæmi og boði Jesú. Það heyrist stundum, að menn eigi að tre}'sta sjúlfum sér, treysta kröftum sínum. Þetta er að þvi leyti rétt, að enginn má búast við, að koma miklu til vegar, nema hann beiti sér við það, leggi fram krafta siua. En hitt er og ekld síður víst, að „An guðs náðar er alt vort traust Ostöðugt, veikt og hjálparlaust.“ En Guðs náðar, hjálpar og blessunar eigum vér að leita með bæn- inni. Sjálfur Jesús, fyrirmynd vor, sameinaði Jiað tvent á holdsvistar- dögum sínum : að vera hinn trúasti starfsmaður, sem til heiir verið, og jafnframt hiun bænræknasti. Á morgnana, áður eu hann hóf að starfa, gekk hanu í einveru á bæn, og á kvöldin, eftir að hann liafði unnið trúlega allau daginu likuarverk síu fyrir mennina, gekk liaun í einveru á bæn. Og eins og hann sjálfur lifði i bæninui, eins áminti liann læri- sveina siua oft um að biðja. Að dæmi og boði meistarans lifðu þoir í bæninni. Líkt má segja um ótal marga þá menn, er mest og bezt hafa síðau unnið öðrum til heilla, að án bænarinnar gátu þeir ekki lifað uó starfað. Bænin hefir um aldiruar verið eitt af liinum máttugu öflum, sein fært hafa mannkynið fram á leið til fullkomnunar, og enn verður hún það framvegis. Að vinna ineð trúmensku i erindi Jesú, í kærleika ' til ættjarðarinnar og von um góðau hag fyrir haua, það felur þá eiiinig það í sér, að biðja fyrir málefni Krists og ættjarðarinnar, biðja um þrosk- un guðs rikis í heiminum og þá sérstaklega á fósturjörðu vorri. Að iðja og biðja, það tvent má ekki greiuast sundur, ef líf mauns á að vera guðrækilegt lif, og starf hans starf til framsóknar í Jesú nafui. Kristilegt alþingi verður að hafa biðjandi þingmeun, menu, sem jafn- framt því að leggja fram krafta sína i erfiði biðja guð áu afláts að helga hugsanir og hvatir sínar, vera í verki og ráðum með sér með anda visdóms og skiluings, styrkja sig í erfiðinu og leggja blessun yfir öll þingstöriin, svo að þau nái tilganginum: að færa þjóðina fram á leið til þroska i trú, siðgæði og mentun og þar með til sannrar far- sældar. í þeim anda séu allir Jiingmenn nú og á öllum síðari alþingum. Um einn meðal hiuna mestu konunga, er uppi hafa verið, er það sagt, að haun hafi byrjað hvert verk með bæn, og endað það með lof- gjörð. Þótt hanu liefði tign og atgjörvi um fram flesta aðra meun, þá hvarf það alt i augum haus frammi fyrir guði. Og vér, sem nú eigum að ganga að mikilvægu starfi fyrir Jijóð vora, skyldum vér ekki eiunig vilja í anda krjúpa á fótskör hins alvalda guðs og byrja starf vort með bæn til lians? Vér skulum royna að gera það allir með eiuum huga og í eiuum auda. Drottinn, vor góði guð! Þú varst vort athvarf frá kyni til kyns.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.