Verði ljós - 01.08.1901, Side 14

Verði ljós - 01.08.1901, Side 14
126 2?ig hafa forfeður vorir um aldiruar ákallað i hreytilegum lífahögum og jafnan hefirðu hjálpað bezt þegar mest lá á. Margt hefir á liðuum öld- um þreugt að fösturjörðu vorri: sóttir, eldur og ís, og það sem sárast er, að þjóðin hefir svo oft ekki þekt sjálf, hvað til sins friðar heyrði. En fyrir almættiskraft kærleika þíns hefir þó þjóðerni vort viðhaldist alt til þessa dags. Vór þökkum þér og vegsomum þig fyrir alla hjálp við forfeður vora og alla handleiðslu á þjóð vorri. Og nú, á morgui nýrrar aldar, með alvarlegt dagsverk fyrir augum, hiðjum vér þig af öllu hjarta, algóði guð, að gefa oss góðan dag, góð- an þingtíma, góða öld. Að vísu vitum vér, að löngu fyrir kvöld hennar verðum flestir eða allir vér, sem nú erum hór, horfnir burt.u af jörð- unni. En afleiðingar athafna vorra eiga sér lengri aldur. Kenn oss því, drottinn, að telja vora daga svo að vér verðum forsjálir, og að hafa það æ hugfast, að stundir starfstima vors h'ða og eru reiknaðar. Þú, sem öll sönn speki kernur frá, veit oss umfram alt þ á vizku, að viuna öll störf vor sem trúir þjónar sonar þíns, Jesú Krists, í erindi lians, í anda haus, og þar með einnig þau hyggindi, sem í hag koma fyrir þjóð vora. Og alt, sem vór gerum samkvæmt skyldunni, það ávaxta þú og blessa til lieilla fyrir alda og óborna. Eyð úr þjóðlífi voru tvídrægni og skaðlegum fiokkadráttum. Eyð tortrygni og öllu ókristilegu hatri. Greið úr högum allra, sein bágt eiga. Blessa konung vorn og ættmenn hans. Hugga hann í sorg lians og launa honum góðvild hans til þjóðar vorrar með rólegu æfikveldi. Yertu lijá yfirvöldum og undirgefnum og lát orð þitt vera ljós á vegum þeirra. Blessa oss og þjóð vora og lát oss þekkja vegu þiua og ganga í þínum sannleika. Andi þiun leiði oss áfram hinn rétta veg. Þín góðgirni, drottinu, vor guð, sé yfir oss og staðfesti verk vorra liauda, oss og komandi kynslóðum til velgengni og sælu um tíma og éilííð. Heyr bæn vora, í Jesú nafni. Amen. ;Kristilegi norrceni stúdentafundurinn í sumar. Eins og lesendum vorum er kunnugt, eru slíkir fundir nú halduir aunaðhvort ár. Hinn síðasti var haldinn í Noregi sumarið 1899; þauu fund sótti einn íslendingur, sóra Jón Helgason. A þeim fundi var skotið saman eigi all-lítilli fjárupphæð til þess að létta nokkrum stúdentum frá íslandi förina á næsta fund, er þá var ákveðið að haldast skyldi sum- arið 1901 í Eiunlandi, svo framarlega sem leyfi feugist til þess hjá stjórn landsins. Eu slíkt leyfi íékst eigi. Rússar láta sér hugarhaldið um það, að Eiunar hafi sem minst mök við Norðurlandaþjóðirnar. Er því nú afráðið að halda næsta fundinn, hinn sjötta í röðinni, í Sviþjóð. Til fundarstaðar er kjörin liöll eiu gömul, „Leckö slott“, skamt frá bænum Lidköping; liggur hún á fögrum stað við Venern, á odda, sem geng-

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.