Verði ljós - 01.10.1901, Page 1

Verði ljós - 01.10.1901, Page 1
1901. OKTÓBER. 10. blað. „Umgangist viturlega þá, sem fyrir utan söfnuðinn eru og kaupið hinn hentuga tíma“ (Kól. 4, 5). ,|fef þú ekki!“ Bœnarandvarp deyjandi manns. (Dav. sálm. 40, 17). 0i tef þú ei, drottinn dýr! dagur lífs þver, guö lausnari, lít til mín, líknaöu mér. Eg hrópa til þín : 0, hugsa til mín, i hélstríöi styrlc þú mig, stund lifs er dvín. 0, tef þú ei, drottinn dýr! dimmir á fold, mig grafarhúm lirœöir svart og lirellir mold. 0, vígi nú ver þú vesœlum mér og lijálpa mér hrumum, þá liéöan ég, fer. 0, tef þú ei, drottinn dýr! daprast mér sýn; þú alglögt þ'in etskan mér eilifa skín; þvi reiöi’ eg mig á þín ráÖ liknar há, aÖ látir mig leystan heim Ijós dýröar sjá. 0, tef þú ei, drottinn dýr! dregur úr þrótt; ef að eins þú ert mér hjá eg ölunda rótt. 0, hald mér i h'ónd, er heim kveöur önd, þá hel mig ei hrella mun né heljar h'ónd. 0, tef þú ei, drottinn dýr! dagar í sál, í hjarta mér liljómar þitt himneska mál: „Þinn frelsari' eg er, minn frið gef eg þ'er, til mín liggur leiö þín, er lífdagur þver“. L * %

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.