Verði ljós - 01.10.1901, Side 3
147
burður um guðstrúna 1 heiminum eins og hún hefir hreyft sér í
hjörtum manna á þeim timum, sem rit þessi eru fram komin á.
Og þar sem nú þessi vitnisburður er þess mikilvægari sem hann
er beinni og persónulegri, og þar sem hius vogar þessi vitnisburður er
livergi beiuni og persónulegri en einmitt í ritum spámannanna, þar sem
vór stöndum frammi fyrir mönnum, er segjast taia guðs orð, er þeir
birta heiminum „það sem auga ekki sá og eyra ekki heyrði og ekki
liefir upp komið í hjarta nokkurs mauns“, og ekki að eins segjast
tala guðs orð, heldur og sýua það í öllu lífi síuu, að þeir eru gagn-
teknir af þeirri sannfæringu, að þeir séu eriudsrekar guðs og verka-
menn, — þá hlýtur oss að skiljast, hve mikils virði sú uiðurstaða
vísindanna er fyrir oss kristna menn, er trúum á guðlega opinberuu, að
einmitt rit þessara manna, er geyma guðstrú ísraels i hreiuastri og
göfugastri mynd, eru þau af öllum ritum gamla testamentisins, er eiga
við áreiðanlegasta ritvissu að styðjast. Óneitanlega innihalda sögu-
bækur gamla testameutisius eiunig vituisburð um guðstrúna lijá ísrael,
en það er ekki beinn, persónulegur vitnisburður og grípur oss því ekki
með því sannfæringurvaldi sem vitnisburður spámannanna. Vér stönd-
um hér frammi fyrir beinum persóuulegum vitnisburði, honum er
lialdið að oss, vór komumst ekki undan þvi að spyrja sjálfa oss: Er
þetta saunleikur eða er það ekki ? — að veita viðtöku vitnisburði spá-
mannsins eða hafna honum. Eins og kristindómurinn byrjar á því, að
vór nemum staðar frammi fyrir Kristi, hinum mikla spámanni uýja
sáttmálans, og afstaða vor við kristindóminn er öll undir því komin,
„hvað oss virðist um Krist“ og hvort vér þá getnm eða getum ekki
játað með Pétri: „Til hvers ættum vér að fara, þú hefir orð eilífs lífs“,—
á sama hátt er afstaða vor við spámenn hins gamla sáttmála skilj'rðið
íýrir þvi, hvort vér yfir höfuð fáum komið auga á liina guðlegu opin-
berun í gamla testamentinu. Vér verðum ávalt að byrja á því að
hlusta á vitnisburð þeirra eins og hann birtist bæði í orðum þeirra og
breytni. Grípi þessi vitnisburður hjarta vort, svo að vór hljótum að
játa : Hér talar hinn lifandi guð; þetta er ekki manna orð eingöngu,
heldur guðs orð, — þá höfum vér líka sannfærst um, að hér er vissu-
lega um guðlega opinberun að ræða, að þessir menn liafa talað satt,
er þeir sögðust tala guðs orð og reka guðs erindi. Það, að einsetja
sér að viðurkeuna alla ritninguua, spjaldanna á milli, sem j'firnáttúrlega
opinberuu frá guði, nægir ekki til þess að sanufærast um, að
þar sé guðlega opinberuu að finna, og því ættu menu líka að varast
að byrja á að lieimta slika viðurkenningu at’ nokkrum manni, er þráir
réttan skilniug á eðli opinberunarinnar yfir höfuð eða kristindómsins
sórstaklega; það er meira að segja mjög hættulegt að byrja á að
heimta slíka viðurkenningu, því að íjöldi manna, og þar á meðal margir
Kanuleikselskandi menn, get.a ekki, et þeir á annað borð þekkja iuni-