Verði ljós - 01.10.1901, Qupperneq 4
148
hald ritningarinnar, hve fegnir sem þeir heíðu viljað, siut slíkri kröfu,
Þeim getur t. a. m. verið ómögulegt að trúa því, að konan sé myuduð
úr 13. rifi manusins, eða að synir guðanua (eða guðs o: englarnir) haii
nokkru sinni tekið sér konur meðal dætra mannanna, eða að asna
Bíleams hafi talað, eða Jóuas verið þrjá daga i kviði hvalfiskjarins o. s.
frv. — Að heimta af slíkum mönnum, að þeir viðurkenni alt innihald
rituingarinnar sem guðdómlegan opinberaðan sannleika, er því auðvitað
hin mesta fásinna og til ills eins. í stað þess að heimta slíkt af þessum
mönnum, — og hve margir eru ekki þoir, sem álíta, að þetta sé ein
af höfuðkröfum kristindómsins ! — ríður lífið á því, að þeim sé komið
í skilning um, að með því, að ritningin innihaldi guðlega opinberun, só
meiut alt annað en það, að slíkum frásögum beri að eigna guðdómlegt
sannleiksgildi. Það ríður á því, að slíkum mönnum sé komið i skiln-
ing um, að guðleg opinberun er ekki fólgin i því, að guð birti mönnunum
sögulegan eða náttúrufræðilegan eða annan veraldlegan fróðleik, heldur
í því, að guð dregur til hliðar fortjald það, er hjdur veru haus ogvilja
fyrir augum syndugra manna, birtir þeim það, er „auga ekki sá og
eyra ekki lieyrði og ekki hefir upp komið í hjarta nokkurs manus“, eða
með öðrum orðum : að guðleg opinberun er sjálfsopinberun
eða sj álfsafhj ú pun guðs, í þeim tilgangi gerð, að þeir, sem hann
opinberar sig fyrir, geti aftur vitnað fyrir mönnunum um veru guðs og
vilja, talað guðs orð til manuanua. Vér sjáum það þá líka, að einmitt
þessi vitnisburður um veru guðs og vilja, kærleika haus og heilagleika
og kröfur liaus til mannanua er aðalverk spámanua ísraels, á sama
hátt og það var eitt aðalhlutverk spámannsins æðsta og mesta, sem eiun
hefir haft audann án mælis, að vitna um veru og vilja „föðursins, er
sendi hanu“.
Fyrir því segi ég við hvern þann, er vill komast að raun um, hvort
guðlega opinberun só að finna í gamla testamentínu : Far þú til spá-
mannanna og gef gaum að vitnisburði þeirra! Þar tala menn, er segj-
ast tala guðs orð og vitna það seir, þeim hefir verið opinberað, og lieldur
þola háð og spott., fyrirlitningu og ofsóknir, já jafnvel dauða, en að
víkja frá þeirri saunfæringu sinni, að guð tali fyrir munn þeirra.
Grípi vitnisburður þeirra þig með sannfæringarvaldi, svo að þú verðir
að játa: Hér talar vissulega hinn iifandi guð sjálfur, guð samvizkunnar,
guð sögunnar, þá hefir þú lika fundið hiua guðlegu opinberun í gamla
testamentinu, hvað sem líður skoðunum þinum á Jónasi eða Bileam eða
Babelsturninuin eða hverju öðru, sein þér veitir örðugt að trúa sem
áreiðanlegum bókstaíiegum sannleika.
Og eins og sá er frammi fyrir hiuum guðdómlega spámanni hins
nýja sáttmála hefir lært að segja með Pótri: „Þú hefir orð eilífs lífs“,
brátt mun sannfærast um, að það er að finna i ritningunni, sem er ó-
skeikult um tíma og eilífð, og að þeir menn, sein þar vitua um hinn