Verði ljós - 01.10.1901, Qupperneq 7
151
gamla testamentisins liefir fluzt frá lögmálinu til spámannanna. Áður
var lögmálið í gamla testamentinu hið fyrsta, en spámennirnir liið
annað, — nú eru spámennirnir orðnir hið íyrsta, en lögmálið hið annað.
Eu livað er þá um lögmálið í gam 1 a testam en tiuu að
segja, eða hvernig er afstaða vor við það orðin fyrir þau sanuiudi,
er biblíuvísindin hafa í ljós leitt ? Getum vér eftir það, sem fram er
komið viðvíkjandi uppruna Mósebókanna, haldið áfram að tala um það
sem opinberun guðs? Þessari síðustu spuruingu getum vér svarað
bæði játandi og neitandi og skulu nú stuttlega leidd rök að þvi.
Eins og ég sagði áður um orð spámannsins, að þau, þrátt fyrir
hið margendurtekna „svo segir drottiuu“, sóu guðs opinberaða orð i
mannleguin umbúðum, eða ineð öðrum orðum: ekki lireiu og bein opin-
berun guðs, þannig verðum vér og að segja um lögmálið, að þarbirtist
guðleg opinberun í mannleguin umbúðum, — og þetta breytist ekki
fremur hér en hjá spámönuuuum við það, að þetta orð, orð lögmálsius,
er beinlínis eignað guði. I lögmálrnu er guðlegt orð og mannlegt orð
tvinnað saman. Hið maunlega er sjálft hugmyndagerfið, búningurinn;
hið guðlega þar á móti er hinn guðdómlegi kærleiksvilji, sem birtist í
Jögum þessum og vill laða og leiða mennina til þess að lifa guði i
elsliu til hans og náungaus. Eu liér ber það við, að hið mannlega
fær oft erfiðlega samþýðst hinu guðlega, já ber það á stundum jafnvel
ofurliði, svo að þess gætir ekki.
Þegar vér t. a. m. lesum í 2. Mós. 21, 20 svo hljóðaudi lagagrein:
„Ef maður lýstur þræl sinn eða ambátt með barefli, svo að hann deyr
undir hendi lians, þá skal hauu taka refsingu fyrir, en ef hann er með
lífi einu dag eða tvo, þá slcal liaun engri refsingu sæta, því að þræll-
iun er eign hans“, þá höfum vér hér augljóst dæmi þess, hvernig hin
guðlega krafa er nálega að eiigu gerð af hinum mannlegu umbúðum.
Guð fyrirgefi mér ef inér skjátlast, en ég get elcki, live feginn sem ég
vildi, liugsað mér aðra eins skipun og þessa fraingengna beiulíuis af
guðs munni. Eg get eklci trúað því, að guð álíti saklausan þanu mann,
er misþyrmir þræli sinum, ef þrælliun lifir einn eða tvo daga eftir mis-
þyrminguna. En ég get vel hugsað inér, að slík skipun geti fram-
gengið af munni guðlirædds Ísraelíta, sem fyrir áhrif guðs auda hofir
að nokkru leyti tileinkað sér þann kærleiksvilja guðs, er uær til þræl-
anua eigi síður eu til frjálsra manna, og því liefir með þessum laga-
fyrirmælum viljað reisa skorður við grimmúðlegri meðferð húsbænda á
þrælum sínum. Hiun guðlegi kærleiksvilji birtist hér í mannlegum
umbúðum, en tileinkun hins guolega er enu á svo lágu stigi, að við
sjálft liggur, að umbúðiruar geri iunihaldið að engu; því fullkomnari
sem tileiukunin er, þess minna ber á umbúðunum, en með öllu liverfa
þær ekki fyr en liann kemur, sem liefir andaun án mælis, og lijá
honum einumi^er hið fullkomna frelsislögmál að finna; alt liið annað er