Verði ljós - 01.10.1901, Page 9
153
að þeim só sýnd sama kurteisin og öðrum útlendinguin, sem liingað
koma og setjast hcr að til langdvalar, auk þess sem slíkt æt(i að vera
eðlilcg afleiðing þess, að trúarbragðaí'relsi er í landinu.
En annað mál er þuð, iivort tiililýðilegt er, að meun loki augunum
fyrir þeirri hættu, sem liér kauu að vera á ferðum, eins og liér væri
um alls enga hættu að ræða, að vér nú ekki nefnum það, sem er enn
ótilhlýðilegra, að evangelisk-lúterskir meun óheinlínis verða til þess, að
rétta þessum missíónerandi útlendingum lijálparhönd og styðja þá í
starfi þeirra. En eiumitt þetta hafa menn gert frá því fyrsta, að missí-
ónin hóf starfseini siua á meðal vor, og eru auðleidd rök að þvi. Þegar
æðstu embættismeun landsins sýna þessum starfsmönnum kaþólsku
kirkjunnar þegar á fyrsta ári liérdvalar þeirra það traust, að koma
börnum sinum fyrir hjá þeim til kenslu, þá er auðvitað ekki unt að
gera þessurn mönnum stærri greiða. Þvi „hvað höfðingjarnir hafast að,
hinir ætla sér leyfist það“, — geti æðst.u embættismenn landsins notað
skóla þessara manna fyrir börn sin, þá finst. auðvitað einnig hinum,
sem lægra eru settir, að þeir geti sór að skaðlausu einnig sent börn
sín til þeirra; og geti embættismannastéttiu yfir höfuð notað hann, á-
lítur alþýðan auðvitað - og það með réttu - að áhættan só ekki
heldur mikil fyrir sig eða sín börn. Hjá alþýðu manna vegur dæini
„höfðingjanna11 eigi litið i þessu efni, ekki sizt þegar svo þar við bæt-
ist, að einhver vildarkjör — eins og t. a. m. kauplaus kensla — eru í
aðra hönd. Og verkin sýna þá lika merkin. Þetta skólahald hinna
kaþólsku, sem bj'rjaði á þvi, að nokkrir af æðstu embættismönnum bæj-
arins komu börnum sinum til kenslu bjá Jósefssystrunum í Landakoti,
hefir eflst ár frá ári, svo að næstliðinn vetur var tala skólabarnanna
hjá þeim náiægt fjórum tugum. Og hverjir áttu svo þessi börn ?
Eullur helmingur þeirra voru börn embættismauua og kaupmanna liér í
bænum, mauna sem þó mætti fremur búast við af að vissu, hvert erindi
þessara kaþólsku presta og líknarsystra er hingað. Og nú er sagt, að
von sé enn fleiri barna i skólann en þar voru næstliðinn vetur.
Óliætt muu vera að fullyrða, að fæstir af þeim, er böru síu láta í
skóla þennan, geri það i þeim tilgangi, að börnin taki kaþólska trú.
Það er látið í veðri vaka, að engin trúarleg áhrif séu liöíð á börnin í
skólanum. Og þessu trúa sumir og telja því skólaveruna með öllu
liættulansa. En allir þeir, sem kunnugir eru aðforð kaþólskra manna,
þar sem þeir reka trúboð i löndum mótmæleudatrúar, þykir annar eins
hugsunarháttur uokkuð barnalegur. Reynslan er margbúin að sýna, að
niðurstaðan verður alt önnur, er lengra líður frá. — Og athugum nú
stuttlega, hvort þetta tnuni með öllu satt, að börnin hór i skólaiium
verði oigi fýrir neinum trúarlegum áhrifum af liálfu hinna kaþólsku
kenuenda sittna, þótt því sé heitið. Trúarbrögð eru þó kend í skólan-
um. Hvort börnunum hofir þar verið kent kverið, vitum vér eigi; enda
mundi það hafa verið næsta óheppilegt, að láta kaþólskan ]irest kenna
lcver sóra Helga Hálfdánarsonar. Eu þótt. lcver hafi eigi verið iceut þar
börnum lúterskrar trúar, þá er þó hitt. víst, að biblíusögur hafa verið
kendar í skólanum. Já, biblíusögurnar vorða uú ávalt hinar sömu, livort,
sem páfatrúarmenu eða evangelisk-lútorskir eiga hlut að máli, segja
ineun. Og þetta er að noklcru leyti satt, og svo ætti að vera i raun
og veru. Eu vór viljum þó beuda mönnuin á, að ýmsum skýriugum
má bæta iun i eða hnýta aftan við frásögur heilagrar ritniugar, þegar
þær eru telcnar upp í biblíusögur.