Verði ljós - 01.10.1901, Page 11

Verði ljós - 01.10.1901, Page 11
15B Á bls. 185, þar sein sagt er frá h'kþráa manninum, er Jesús lækn- aði og mælti til þnssum orðum: „Far þú og sýn þig prestinum", — er bætt við þessari athugasemd: „Þessi prestslega yíirlýsing um það, að maðurinn væri hroinn, eða sýknun, var í gamla sáttmálanum boðin öllum þeim, er líkþráir voru á likamauum, og íýrirmyndaði húu hina prestslegu sýknuu eða aflausn (Absolution), sem í hinum nýja sáttmála er fyrirskipuð öllum þeim, er sálir þeirra eru sýktar hinni audlegu lík- þrá syndarinnar. Fyrir því krafðist Jesús þess, að hinn líkþrái maður skyldi beiðast hinnar prestslegu sýknunar11. Sjálfar enda biblíusögurnar með þvi, að leggja mönnum ríkt á hjarta, að páfinn i Róm só eftirmaður Fótnrs postula og að liver sá maður só sæll, sem trúi á Jesúm Krist „á þann liátt sem hin kaþólska kirlcja kenni“. Þetta uægir vonandi til þess, að athugulir lesendur sjái, að koma má ýmsum kenningum kaþólsku kirkjunnar inn hjá börnumjim, þótt þau læri að eins biblíusögur i skólanum. Þá er og annað, sem vér viljum leyfa oss að benda á; og það er danska lesbókin, sem notuð er i skólanum. Hún er líka samin lianda kaþólskum skólum og efnið þvi valið samkvæmt þvi. Oss kemur eigi til hugar að lasta bókina; hún er vist ágæt i sinni röð og ofnið að mörgu leyti einkar-vel valið. En innan um hina góðn leskafla og hin fögru kvæði eru svo flóttaðar helgibögur kaþólskra manna. Þetta iesa börnin og trúa þvi, að það só jafnáreiðanlegur sannleiki og annað, or i bókinni stendur. Þeir foreldrar, sem eigi vilja að börnin sín verði kaþólsk, ættu því að skoða vel huga siuu áður en þeir senda börnin í skóla þennan. Barnslundin er viðkvæm, móttækileg og beygjanleg, og svo gæti farið, að hinir kaþólsku kennendur fengju meira vald yfir lmga og samvizku baruauna en foreldrarnir hafa ætlast til. Sá dagur getur komið, að börniu krefjist þess af foreldrunum, að mega gauga inn i hina kaþólsku kirkju, og þá verði svo komið sannfæringu barnanna, að það sé þoim samvizkusök. Flestir bera það nú fyrir sig, að þeir láti börnin þaugað vegna þess, að kenslan sé þar svo fullkomin og aginn svo góður. Vér skulum engan efa draga á, að þetta só satt. Það er alkunnugt, að kaþólskir menn vanda mjög mentun þeiri’a manna, er kenna eiga í skólum þeirra, svo að vanalega iiafa þeir góða kennnara. Jafnvíst er og hitt, að hin kaþólska kirkja vill jafnan liafa strangan aga og heimt- ar skilyrðislausa hlýðni af þegnum sínum og þjóuum ; þessum aga er þá líka haldið í skóluuum, og reglusemi og lilýðni heimtuð af börnun- um. — Og þá mun hannyrðakensla Jósefssystranna eigi auka lxvað minst aðsóknina að sltólanum. Þeir, sem vegna þessa láta börnin í skólann, hafa auðvitað nokkuð til síns máls. En svo getur farið, að þessi góða kensla verði ofdýru verði keypt. Eu hvernig fáum vér þá afstýrt því, að fólk komi börnum sínum i skóla þennan? Eina ráðið til þess er, að vór eftum og fullkoinnum svo vorn eiginn barnaskóla, að hann standi þessum kaþólska skóla jafníætis; of oss tokst það, verður eigi unt að bera því við, að leita þurfi á náðir kaþólski’a manna t.il þess að fá góða kenslu handa börnum og unglingnm liér í lleykjavík. g

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.