Verði ljós - 01.10.1901, Síða 13

Verði ljós - 01.10.1901, Síða 13
157 félagið um uokkur undanfarin ár verið að undirbúa skólastofnun fyrir sig og safna fé til þoss, í }>vi skyni annaðhvort að bjTja skólaliald upp á eigiu býti oða gera félagsskap við einlivern æðriskóla þarlendan, er svo bætti við sig keunara eða kennurum (íslenzkum), til þess að geta fullnægt þörfum væntanlegra íslenzkra námsmanna. Er skóla- mál þetta nú komið svo á veg, að kirkjufélagið er að semja við skólann Wesley College í Winnipeg um slikan skólafélagsskap og jafn- vel búist við, að kirkjufélagið byrji skólahaldið upp á eigin býti nú í haust, ef ekki skyldi nást samkomulag við téðau Weslej'-skóla. En til þessa kennaraembættis er séra Friðrik Bergmann fyrirhugaður, og verður hann þá að yfirgefa söfnuði sína, þótt hann auðvitað sem keunari lialdi áfram að starfa i þjónustu kirkjufélagsins. Nokkuð bætir það úr prestaskorti landa vorra þar vestra, að séra Hans B. Thorgrijmssen, or um nokkur undanfariu ár hefir þjónað norskum söfnuðum, mun vera ráð- iun í að taka köllun frá þremur af söfnuðum séra Jónasar, og eins mun ísleuzkt prestsefni vera væntanlegt iunan skamms frá prestaskól- auum í Philadelphia; en þetta er hvergi nærri fullnægjandi, eigi söfu- uðum kirkjufélagsins, er fer sífjölgaudi, að verða séð fyrir þó ekki væri nema nokkurn veginn stöðugri og reglubundinni prestsþjónustu. Hér virðist óneitanlega kallað t.il vor: „Komið yfir um og hjálpið oss!“ Hór ætti að vera uóg starfsvið fyrir unga og efnilega kandí- data héðan að heiman, sem enn ekki liafa embættum uáð, og meira að segja ætti þetta að vera hvöt fyrir trúaða unga menn til þess boin- linis að nema guðfræði hór heima í þvi skyni, að takast á heudur prestsþjóuustu lijá löndum vorum vestra að afiokuu námi, þó ekki væri nema um stundar sakir. Það gæti vafalaust orðið mjög ábata- samt fyrir hina islenzku kirkju hér heima að senda prestaefni sin vestur um haf, til þess að vinna þar um lengri eða skemmri tíma; þeir, sem heira kæmu aftur, mundu vissulega koma heim auðugri en þeir fóru, með víðari sjóndeildarhring, með gleggri skilning á mikilvægi starfsins og með skarpara auga fyrir ýmsu, er gera þarf og gera má hór heima til eflingar hinu kirkjulega lifi, ef menn að eins vissu, hvernig ao því er farið, þektu aðferðina og meðulin. Bæði meðal Daua, Norðmanna og Svía er það alvenja enn í dag, að prestaefui takist á hendur prests- þjónustu meðal landa sinna vestan hafs, sem ekki síður en Islending- arnir hafa þrásinnis átt við tilfinnanlegan prestaskort að stríða. Margir þeirra liafa ílenzt þar vestra, eu margir hafa og snúið heim aftur eftir lengri eða skemri tíma, og hefir dvöl þeirra vestan liafs jafnvel verið reiknuð þeim til sórstakra moðmæla til embætta heima á ættjörðinni, auðvitað vegna þeirrar reynslu, sem álitið er, að þeir hafi auðgast að vestra. — Vér gerum ráð fyrir, að það aftri mörgum kandídat frá að fara, að prestvígsla sú, sem þeim veitist vestra, gildirekki liór heima, efþeir

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.