Verði ljós - 01.10.1901, Side 14
158
skyldu vilja snúa heim aftur síðar meir, og þeir því yrðu að iáta vígja
sig á uý. En fyrst er það að athuga, að þetta merkilega ráðherra-
dókúment, sem úrskurðaði amerikska prestvígslu ógilda hór á landi, or
naumast svo merkilegt, að ekki só liægt að fá því hreytt, þar sem svo
stendur á, að hin róttu skilyrði fyrir því að gota feugið emhætti hór
heiina, t. a. m. emhættispróí, eru fyrir hendi, þvi að kristilega skoðað ætti
vigslan að vera jafngild þaðan að vestan sem hóðan að heiman, só hún
að eins framkvæmd í nafui heilagrar þrenningar, sem er það eitt, er-
gefur vígsluuni kristilegt gildi, en alls ekki ráðherra-úrskurðir. Eu
svo má fara aðra leið, sem ef til vill er enn aðgengilegri fyrir presta-
efnin, og hún er sú, að hiskupi Íslands væri falið á hendur að vígja
þessa meuu, er hefðu fengið köllunaxbréf frá íslenzkum söfnuðum þar
vestra, á sama hátt og á sér stað annarstaðar á Norðurlöudum, að bisk-
uparnir vígi einnig þá kaudídata, er ætla að gerast prestar meðal landa
sinna vestan hafs. Og auk þess sem slikt fyrirkomulag er aldrei nema
eðlilegt og vel viðeigandi hæði frá kirkjulegu og þjóðernislegu sjónar-
miði, æt.ti það að get.a orðið til Jiess að tryggja og festa Jiað hróður-
samband, sein ávalt ætti að eiga sér stað milli Vestur- og Austur-
Isleudinga, til ómetanlegrar hlessunar íyrir háða.
Norðlcnzki prestafundurinn síðasti.
(Niðurl.). J.O. Prófastur .lónas Jónasson skýrði moð nokkrum orðum frá
lífsstaríi og núverandi ástaiðum emoritprests séra Péturs Guðmundssonar, og
bar frain þessa tillögu:
„Fundurinn skorar á alþingi, að bæta svo eftiriaunakjör séra Péturs Guð-
mundssonar omoritprests frá Grímsoy, að liann þuríi okki að liða nauð i olli
sinni“. Tillaga þcssi var samþykt i oinu liljóði.
11. Kirkjukuldinn. Séra Arni Björnsson innloiddi það inál, og sýndi fram
á, livcrsu skaðlogur kuldinn i kirkjuimi væri fyrir lioilsu manna, hvérsu mörg
mossuföll liefðu orðið og yrðu árloga svo að sogja um land alt fyrir frost og
kulda í kirkjunum. Bar hann siðan frain þessar tillögur, or( voru sam-
Jiyktar:
a. Fundurinn álitur mjög nauðsynlogt, að ofnhituu komist á i kirkjum á
Islandi.
b. Að eðlilegt só, að kirkjurnar kaupi sjálfar ofnana og lcosti viðliald þoirra,
011 söfnuðirnir upphitunina.
c. Að kirkjurnar sóu vátírygðar þannig, að liinn samoiginlegi kirknasjóður
sé um loið ábyrgðarsjóður fyrir oldsvoða á kirkjum, — oða að lands-
sjóður taki mcð nýjum lögum að sér oldsvoðaábyrgð á kirkjum, og að
ábyrgðargjald fari eigi fram úr 2*/2°/oo-
d. Fundurinn skorar á kirkjustjórnina, að fylgja máli þessu öflugloga til
framkvæmda, og á alla prosta, að gangast fyrir þvi, liver i sinum söfn-
uði, Jiar seni ástæður leyfa, að ofnar komi í kirkjumar som fyrst.
.