Verði ljós - 01.10.1901, Page 15
159
12. Uppfræðing liarna. Prófastur .Tónas Jónasson flutti mál þotta skýrt
og skipuloga; skýrði fiá, hvornig uppfræðingunni nú væri háttað, miutist á,
i liverju henni væri áfátt, og benti á þau ráð, er honum þættu vænlegust
lionni til umbóta. — Urðu siðan allmiklar umræður um þetta mikilsvarðandi
mál, og áleit fundurinn, að þótt mörgu væri ábótavant, þá væri þó einna til-
finnaniegastur skorturinn á hontugum lestrarbókum handa börnum.
Að lyktum var borin upp og samþykt þessi tillaga:
„Fundurinn skorar á alþingi, að veita fé til þess, að út sé gofin lientug
lostrarbók handa börnnm, og góðar og vol ritaðar bækur til fróðloiks og upp-
byggingar alþýðu og uuglingum á lslandi11.
13. Forsoti las upp lcvæði frá séra Valdimar Briom, oi nofnist „Elzta
kirkja Islands11 (Bisk. s. I, bls. Y. 44), or haun sendir prestafélaginu som virð-
ingar- og þaklclætisvott frá sinni hendi. — Fundurinn fal forseta sinum, að
færa honum þakkir i nafni félagsins.
14. Hclgidagaliald. Séra Hjörleifur próf. Einarsson hélt fyrirlestur þess
ofnis, að holgidagar væru ekki vol haldnir hér á landi; monn notuðu þá til
ýmislegrar vinnu, i stað þoss að hvilast og þjóna drotni, og loita þá styrktar
hjá honum undir hina dagana. Ut úr fyrirlestri þessum urðu talsvorðar um-
ræður, or flestar lutu að þvi, að skýra frá, livað prestar liafi tokið til bragðs,
þegar vanbrúkun sunnudagsins hefir keyrt úr hófi.
Að siðustu var samþykt þossi tillaga:
„Fundurinn álitur nauðsynlegt, að prestarnir styrki og glæði rétta skoðun
á hvildar- og helgideginum, og reyni að fyrirbyggja vanbrúkun lians“.
15. Prestalaunamálið. Samþykt var svohljóðandi álylctun:
„Fundurinn leyfir sér að biðja liin háttvirtu stiftsyfirvöld Islands, að þau
lilutist til um, að prostalaunamálinu voi’ði ráðið til lykta á þossa árs alþingi
i líka stefnu og frumvarp noðri doildar siðasta alþingis fór fram á“.
1C. Hvað gota prostarnir gert til þoss að laða fólk til kirkju, gora það
guðræknara og trúræknara? Prófastur Zófonias Halldórsson innleiddi um-
ræður um það, og lagði mikla álierzlu á, að prestarnir þyrftu að leita allra
ráða til að laða fólkið að kirkjunni. Til þeirra ráða taldi liann góð-
an söng, eigi sízt safnaðarsöng, o. m. fl. — Umfram alt væri árlðandi, að
presturinn byggi sig sem bezt undir messuna i livort skifti; væri árvakur og
bænrækinn, og sannur sálusorgari i söfnuðinum; væri hógvær og litillátur;
loitaðist við að gera barnafræðsiustundirnar guðrækilogri, t. d. með bænagorð,
og að stilla svo umgongni sinni og samtali við einstaka sóknarmonn, að til
uppbyggingar mætti liorfa o. s. frv. — Enn fromur talaði hann sérstakloga
um kristileg unglingafélög, som prestarnir ættu að sinna og starfa fyrir, og
mundi það vorða oitt hiö öflugasta ráð til að glæða trúrækni og kirkju-
rækni.
Um málið urðu allmiklar og áhugasamar umræður. Ut af umræðunum
um, að söfnuðirnir hofðu nú almont oflítið gagn af kirkjusöngnum, og að
ínon’n þyrftu almont að gota vitað, livað vorið væri að syngja, var samþykt
svolátandi tillaga:
„Fundurinn itrokar fyrri óskir slnar um ódýra og litla útgáfu sáltuabók-
arinnar moð smáu lotri“.