Verði ljós - 01.10.1903, Qupperneq 10

Verði ljós - 01.10.1903, Qupperneq 10
154 VERÐI LJÓS! trjánum) tvær ágætar ræður stuttar eftir ritstjóraun sjálfan, sóra JTr. J. Bergmann. „Hverjar kröfur ætti ])jóð vor að gera til skálda sinna?“ er yfirskrift annarar ræðunnar. Höf. finst nóg um ljóðagerðina hjá oss íslendingum ; lionum finst það vottur um inentunarskort með þjóð vorri að svo margir yrkja; og er það vafalaust rétt athugað. Mikið af þeiin skáldskap, sein þjóð vorri er boðinn nú, sé alveg ónýtur, gagnslaus og stefnulaus oggeti með timanuin haft öfug áhrif á líf hennar og andlegan þroska. Kröfurnar, sem þjóðin á að' gera til skálda siuna, eru eftir skoðun höfundarins þessar: l)að skáldin hafi eitthvað nýtilegt að segja, 2) að skáldskapurinn só ekki laus við Hfið, 3) að hann só heilbrigður, 4) að hann sé vekjandi, 5) að liann leggi rækt við skilning fólksins, 6) að hann þjóni sannleikanum. Geri þjóðin þessar kröfur til skálda sinna, muni hún eiguast stærri skáld, en vér höfum nokkurn tíma áður eign- ast, og bókmentir, sem hafa margfalda þýðingu við þær, sem nú eigum vér. „Köllun nemandans11 er fyrirsögn hinnar ræðunnar; var sú ræða flutt á samkoinu íslenzkra námsmanna í Winnipeg. „Köllun nem- andans er, segir höf. i niðurlagi ræðunnar, einkum og sér í lagi i því fólgin að láta lijarta sitt á því skeiði æíinnar, þegar það tekur bezt á móti áhrifum alls þess sem gott er og göfugt, verða þrungið af kærleika til liinna eilifu hugsjóna mannsandans. Ungir námsmenn eiga að leiða fjör og æsku, sól og sumar, söng og gleði inn í það þjóðlif, er þeir heyra til. Endurfæðing þjóðlífsins á betur að koma i ljós hjá þeim en nokkrum öðrum; hún á þar að birtast þjóðinni í sýnilegri mynd.“ Enn er þar stutt grein, en góð og skýr, um „heimatrúboð11 eftir ritstjórann. Loks flytja Aldamót þrjú kvæði eftir séra Valdimar Briem: Tíbrá, ,,Undir feldi11 og „Hví skáldið þegir11, öll prýðilega orkt, sein vænta mátti úr þeirri átt. J. H. Hægri hönd lamúols Daðasonar. Frúsaga eftir Jan Maclaren, I. „Já, það var svo sem við því að búast, að ég hitti ykkur hórna eyðandi tímanum i aðgerðaleysi, í stað þess að sitja á skrifstofum ykkar og vinna þar i sveita andlitisins. Tíminn er peningar, segir Samúel gamli Daðason, og hann getur meira að segja sagt ykkur, hversu mikils virði hverjar fimrn mínúturnar eru11. Það var Velsby rnálaflutningsmaður við yfirréttinn, er þannig á- varpaði þrjá unga kaupmenn i Liverpool, sem að aflokinni miðdegis- máltíð í klúbbnum sátu reykjandi yfir kaffibollauum sínum og spjölluðu

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.