Verði ljós - 01.10.1903, Blaðsíða 11
VERÐI LJÓS!
155
saman. Um leið og hann tók sér stól og settist við borðið hjá þeim
mælti hann: „En nú skal óg segja ykkur tíðindi, sem gerst hafa siðan
þið vorum í verzlunarsamkundunni11.
„Er bómullin hækkuð í verði? Eða er von ú meira korni frá
Chicago?“
„Æ, livað þið eruð hversdagslegir i öllum ykkar hugsunum! I’ið
haldið augsýnilega, að ekki sé neitt til í veröldinni nema korn og bóm-
ull og svínafeiti. Nei, það er mál sem almenning varðar, og það er
dýpsti leyndardómur næstu 73 mínúturnar, — en þá býst óg við, að
það berist út um alt land með kvöldblöðunum".
„Sé ekki hægt að græða fó á því eins og bómullinni, þá máttu
fyrir mér eiga þessi tíðindi, — það er að segja, ef þú vilt, fyrir hvern
mun, að þau breiðist út, get óg gjarnan trúað einum tíu verzlunar-
miðlum fyrir því, og það mun ná meiri útbreiðslu eu hjá öllum saman
kvöldblöðunum“.
„Þegi þú! . . . Láttu okkur nú heyra söguna, Velsby!
„Jæja þá, það er bezt að byrja á byrjuuinni. Ykkur er liklega
kunnugt um, hversu fólki er kasað saman hér í bakhýsunum og þessum
afarstóru leiguhíbýlum, þar sem bæði vantar loft og ljós. Slæmt er
það fyrir hina fullorðnu, en það er þó verra fyrir börnin, er ekki hafa
annað en steinræsi gatnanna til að liggja og leika sér í. Fyrir tæpum
mánuði sendi maður nokkur blöðunum greinarstúf, þar sem hann skor-
aði á almenning að styðja með fjárframlögum að þvi, að komið yrði
upp smá-leiksvæðum hór og hvar um bæinn, þar sem þéttbýlið er mest,
til þess að börnin gætu leikið sér þar í frístundum sínum og mæðurnar
setið hjá þeim og feðurnir reykt þar kvöldpipuna sína að loknu eríiði
dagsins . . .“
„Jú, ég man eftir því“, mælti einn af kaupmönnuuum; „undir
greininni stóð „Mannvinur11, og menn hóldu, að það væri einhver at
eigendum þessara óheilnæmu leiguhíbýla, er alt i einu hefði komið
þetta ráð til hugar, til þess að græða sór fó fyrir einlivern grunninn
siun. Greinin var annars vel orðuð; óg fékk tár í augun, er ég las
hana“.
„Undir greininni stóð Karl Velsbj', og þú liefir alls ekki lesið
hana, því að þú hugsar aldrei um neitt annað en bómull og skemti-
staði. En óg veit með vissu um fjóra menn, sem greiniua hafa lesið.
Einn þeirra skrifaði mór til og gat þess, að þarna birtist, enn eitt sýnis-
liorn af því, liversu auðkýfingar vildu á allar lundir gerast foi'ræðis-
menn verkmannalýðsins. En hér væri eugin þörf á þess konar apa-
hnikk; verkmannalýðuriuu mundi sjálfur sjá sór fyrir þeim opnum
svæðum, sem hann óskaði sér“.
„Hann hefir haft í liuga garðiun þinu“, tók annar af kaupmönnun-
um til máls. „Saunir jafnaðarmenn viðurkenna tvær frumsetningar: