Verði ljós - 01.10.1903, Side 12

Verði ljós - 01.10.1903, Side 12
15G YERÐI LJÓS! að styðja aldrei sjálfir neitt gott raáletni með fjárfranilögum, og að ná undir sig eignum náunga síns, hvenær sem færi býðst! . . . Nú, en hinir, — hvað sögðu þeir? „Já, svo fékk ég bróf frá ölgerðarmanni. Hann lofaði mér 50 krónum, ef hann fengi að festa upp auglýsingar og meðmæli með ölinu sinu á leiksvæðunum! Og hinn þriðji lagði mór alvarlega á hjarta að íhuga, hversu þess konar opin svæði gætu orðið misbrúkuð af vondum mönnum, svo að almennu siðferði gæti verið af því hætta búin“. „Nú, þú ert þá með öðrum orðum orðinn liundleiður á öllu masinu?“ „Já, óg var orðinn það, þangað til ég í dag fékk fjórða bréfið. Nú slcal óg lesa ykkur það og getið þið svo reyut að geta ykkur til þess, hvað var innan i bréfinu: „Liverpool, 9. júnl 189 . . Háttvirti herra! Grein yðar í dagblöðunum frá 8. maímáuaðar hefi ég lesið með athygli. Eg fæ ekki betur séð, en að þór hafið með góðum rökum sýut fram á gagnsemi og nauðsyn þess, að komið verði upp nokkrura leiksvæðum hér í bæ. Eg hefi notað tómstundir mínar til að grenslast eítir, hversu híbýlum manna væri háttað og hvernig heilbrigðisástaudið væri i þeim hlutum bæjarins, sem þér virðist hafa í huga. Og óg hefi við þessa eftirgrenslan inína komist að þeirri niðurstöðu, að lýsing yðar á hinura sorglegu kjörum, sem æskulýðurinn í þessum bæjarhlutum á við að búa, só í alla staði sönn og rétt, og að tillögur yðar viðvíkjandi því, hvernig ráðin verði bót á þessu, séu vel hugsaðar og án efa fram- kvæmanlegar. Sem einn af borgurum þessa bæjar hefi ég álitið mór skylt að í- huga, hvað mér væri hægt að leggja fram fyrirtæki þessu til stuðnings, og mér hefir virzt heppilegast, að óg seldi yður til umráða ákveðna fjárupphæð, með þeim skilyrðum, að lienni yrði ásamt með öðru fé, er inn kyuni að koma, varið til þess að kaupa ódýra grunna, er síðan mætti nota til leiksvæða. Eg leyfi mór að leggja það til, að þeim, sem næst búa, verði leyft að aunast, að minsta kosti að nokkru leyti, trjáplöntun þessara leiksvæða, og verði yfir höfuð sjálfir látnir hafa allan veg og vanda af viðhaldi þeirra og prýkkun“. Eg leyfi mér samkvæmt þessu að leggja hér innan í víxil hljóð- andi upp á yðar heiðraða nafn, en vil einungis mega bæta við þeirri ósk, að þér gerið ekki neinar tilraunir til að grenslast eftir nafni mínu, ósk, sem óg tel víst, að sæmdarmaður eins og þér eruð, takið alt tillit til. Yðar með virðingu Sakkeus11. „Ojá, það er allgott bróf— að eins nokkuð langt og hálfsmásmug- ult. En . . . hve stór var víxilliuu, Velsby? Þúsund krónur?“ „Eimm þúsund?“ mælti annar af kaupmönnunum.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.