Verði ljós - 01.10.1903, Qupperneq 13

Verði ljós - 01.10.1903, Qupperneq 13
VERÐI LJÓS! 157 „Tíu þúsuud ?“ spurði hinn þriðji. „Hvað segið þið um huudrað þúsund?“ spurði Velsby og sýudi þeim víxiliun hróðugur mjög. „Það læt ég vera! . . . Til heilla og hamingju, gamli vinur! Þú átt það ekki nema skilið fyrir alt það sem þú leggur á þig í þaríir þessa hæjar“. Og kaupmennirnir tóku hver á eftir öðrum í hendina á Velsby. „En hver heldur þú nú að gefandinn geti verið?“ „Þeir eru einir fimm eða sex, sem ég hefi einkum grunaða, en ég má ekki grenslast eftir því frekar. Annars var helzt svo að sjá sem bankastjórinn vissi það ekki heldur. Svo mikið veit ég þó með vissu, að Samúel gamli Daðason er það ekki. Við þekkjum hann svo, að mér kom það ekki einu siuni til hugar að mælast til fjárframlags af honum til styrktar þessu fyrirtæki. En nóg er forvituin hjá honum, karlinum. Alstaðar vill haun vera með nefið. Um daginu gekk ég fram á hann á götunni, svo að við geugum spölkorn samhliða, og strax tók hann að þaulspyrja mig um málefuið. En óðar en ég hafði lætt því út úr mér, að alt væri hér komið undir íjárframlögum manna, var karl auðvitað allur á hak og brott“. Kaupmennirnir skellihlógu. „Já“, mælti einn þeirra, „hanu er ekki leugi að hipja sig, ef hann gruuar, að einliver hafi í hyggju að hiðja sig þó ekki sé nema um einnar krónu virði. Nurl lians er blátt áfram óviðjafnanlegt. Og svo halda menu að eigur hans nemi eiuum sex, sjö miljónum! Nei, óg öfunda liann ekki, þrátt fyrir alla hans peniuga. Eg er sannfærður um, að sá maður er ekki til, er ekki láti sér á sama standa um hann, hvort hann lifir eða deyr; og ef presturinn ekki fylgir honuin til grafar, verður líkfýlgdin naumast annað en líkberarnir og grafarinn“. „Eyrirgefið mér, góðir herrar. En eruð þór nú vissir um það?“ heyrðist alt í einu spurt að baki þeirra. „Mér varð óvart að hlusta á það, sem þér sögðuð um Samúel gamla Daðason. Eg voua að þórhaíið að eins að gamni yðar tekið svo djúpt í árinni sem þér gerðuð“. Sá sem orðiu talaði var einn af þessutn sjaldgæfu mönnum, sem Drottinn endur og sinnum lætur koma fram i heiminum, til þess að vór ekki með öllu skulum glata trú vorri á mönuuuum: einn af þessum mönnum, sem allir flokkar jafnt bera fult traust til, sem njóta virðingar allra manna, hverrar trúar sem eru, og mönnum af öllum stóttum þykir væut um; — einn af þeim mönnum, sem styðja vilja öll góð verk, og alstaðar vilja koma fram til að miðla málum; sem gamlir menn snúa sér til, þegar eitthvað þrengir að, og ungirmenn leita til, þegar þeir eru illa staddir; sem sjálfir virðast ekki hafa neiua hugmynd um, hvers virði þeir eru, sem ávalt velja sór hinn neðsta sess, og ávalt verður að neyða til þess að taka á móti lieiðursviðurkenniugu“. Vinirnir fjórir höfðu í virðiugarskyni við þann, er talaði, staðið

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.