Verði ljós - 01.10.1903, Síða 15

Verði ljós - 01.10.1903, Síða 15
VERÐI LJOS! 159 Ekki batnar þegar G. H. fer að talu um „breytnina við náungann“, sem lmnn virðist álita sjálfstœða kröfu, kœrleiksboðorðinu óviðkomandi. Um það að gefa eigur sínar fátœkum og bjálpu öllum tafarlausl, sem vér iinnurn hjálparþurfa, kenningu, sem böf. með réttu kallar strangkristilega, segir lmnn, að þetta sé kenning „mjög varúðarverö, cf ekki dlgerlega röng, sökum þess að hún leiðir til algerðrar fátæktar (pauperisme) og kemur í bága við alla siðmenning vorra daga(H!) Að kristindómurinn hefir getað þrifist samfara siðmenningunni liggur einkum í því, að liann hefir síl'elt svikið þes a kenn- iugn úna og þjónað með ánægju guði og Mammoni, hvað svo sem sagt hefir verið á prédikunarstólunum. ... 1 mínuiri augum eru þuu boðorð röng, sem að eins eru til þess að brjóta þau“. Hver býður nú betur? Þetta hefir vantrúarbelgingurinn komist luest á voru landi Islandi, það vér vitum til. En heimskim þá — livar mundi hún hafa birst í átakanlegri mynd ? Það er satt: hatrið gerir manninn beimskan, en þó okkert hatur fremur en kristindómshalrið.* Bókafregn. Kýja tc8tainentið (í vasaútgáfu) með myndum. Gefið út á koslnað „The scripture gift mission11 i Lundúnum og trúboða Fredriks Jones á Akureyri. Textinn sjálfur er hér tekinn úr Oxforð-útgáfunni síðustu aðeins með nokkrum óverulegum orðabreytingum á stöku stað, fiostum til bóta; en brot- ið er miklu minna og bókin fyrir það mun liandliægri. Hr Jones trúboði, sem um nokkur ár beíir starfað l'yrir norðan og mun standa baptistum nærri i trúarskoðun, heíir séð um útgáfunu, en fengið félagið „The scripture gift mission“, lil að lilaupa undir bagga með sér með kostnaðinn. Félag þetta, sem aðallega vinnur að útbreiðslu einstakra rita nýja iestamentisins í ódýr- um smáútgáfum, er ekki neitt sértrúarfélug, sem sjá má af þvi að sjálfur biskupinn í Durbam er forseti þess. Mönnum kunn að þykja hr. Jones hafi vei-ið nokkuð iljóturásér, uð bíða ekki eftir útkomu hinnar nýju útlegg- ingar; en honum er nokkur vorkun, þar sem lmnn vissi ekki betur en að útgáfa brezka biblíufélagsins væri útseld, því svo lmfði honum verið sagt í Lundúnum, og hafði verið talin trú um, uð hin nýju úllegging ætli enn langt í land. Hin nýja útgáfu er vönduð uð ytra frágungi, pnppír góður og letur skýrt. Þó hafa prentvillur slæðst inn hér og bvar, en ekkihefeg rekið mig á neina, er ruski réttum skilningi efnisins. Myndirnur — þnr á meðal 20 litmyndir, sem hver um sig cr ofurlítið listuverk, — eru ekki biblíumyndir eins og þær eru vunalegu, heldur aðallega lil skýringar á ýmsu, er snertir lundsháttu og lífsvenjur Gyðingu. Þótt eg fyrir mitt leyti hefði helzt óskuð, að gumla útlegg- *) Þuð þykir rétt uð geta þess, uð tölublaðið, sem fiytur þessi ósköp, kom út meðun rilstjórinn var í langferð. Vér erum þess fulltrúu, að slíkur þvættingur liefði unnurs ekki fengið rúm í blaði eins og „Norðurlund11 cr. J. H.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.