Verði ljós - 01.10.1903, Síða 16

Verði ljós - 01.10.1903, Síða 16
160 VERÐI LJOS'! ingin lielði ekki verið endurpreniuð, svo afarófullkomin sem hún er í tilla slaði. lœ eg ekki séð, uð úigeí. liaíi unnið sér til óheigi með þessu, því að ollar tilraunir, sem menn gjöru lil þess að útbreiða heilaga ritningu, eiga al- droi nema þakkir skilið. Verðið er 1 kr. án mynda, eri 1,50 með myndum, en hœkkar cftir því sem bandið verður vandaðra, alt upp í 5 kr. Fœst hjú bóksölum víðs- vegar um land. Jón Jónxnon: islenzkt þjóðerni. Alþýðufyrirlestrar. Kostnaðarmaður Sigurður Kristjúnsson. Reykjavík 1903. Það er búið að segja og rita svo margt um þessa bók, og minnist eg þess ekki, að eg hali heyrt út á hana sett af nokkrum manni. Eg hef því miður enga sérþekkingu í þeirri grein, sem hér kemur til mála og er ekki fær um að dæma bókmentalegt gildi hennar. En mig langar þó til að mega segja frá því hér, hve mikla gleði eg hef haft af því að lesa bókina, cg það frá upphafi lil enda. Því að bókin er dæmalaust skeintileg, iill framsetning íjörug og dómar höf. að því er virðist mjög sanngjarnir. Mér skilst okki betur en að vundfundið hljóti að vera gleggra og gagnorðara yfirlit yfir sögu þjóðar vorrar, en það sem hér er geíið. Það getur ekki hjá því farið að við lostur sögunnar eins og bún er sögð hér, vakni hjá manni löngun til að lesa meira um þetla efni, kynnast enn betur mönnum og málum. Þetta íinst mér vera böfuð kostur alþýðufyrirlestranna, og er það vitanlega bið bezta sem um slíka liók verður sagt. Það getur vel verið, að sérfræðingar vilji ekki alslaðar undirskrifa dóma og ályktanir höfundarins, — en hverju skiftir þuð? Hvenær undirskrifu sérfræðingar — sérstaklega íslenzkir — dóma og ályktanir annara manna? Sá höl'undur er enn ófæddur, er því láui eigi að fagna. Kand. Jón Jónsson á heztu þakkir skilið fyrir bókina af öllum þeim er unna sögu lands vors, og væri óskandi, að hún mætti fá sem mesta útbreiðslu. Bókin er bin prýðilegnsta að pappír og prentun, og bandið hið smekklegasta, — en er byrðingurinn framnn á bindinu ekki nokkuð lílill lil að sigla honuni yfir ís- landshaf? — íslendingur verður prestur í Svíþjóð. Séra Július Kr. Þórðarson, fyrrum aðstoðarpreslur í Görðum á Álftanesi, sem verið lieíir eilendis nú um 7—8 ár, fyrst í Noregi, siðan í Svíþjóð, hefir i suma r fengið konunglegt leyfi lil að gjörast prestur innau Lunds-bislcups- dæmis, þótt ekki haii hann guðfræði numið við þarlenda liáskóla. Líklega stendur þetta meðfram i sambandi við liina miklu prestaeklu, sem þar hefir verið á seinni árum, þótl liún reyndar hafi verið mest í liinuin norðlægari biskupsdæmum. Hvort séra Július hefir fengið prestakall vitum vér ckki, en líklega verður þess ekki lungt að bíðu úr þessu. Útgdlfendur: Jón Helgason, prestaskólakennari, og Haraldur Nídsson, kaml. í guðfræði- lleykjavik — Félagsprentsmiöjan.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.