Verði ljós - 01.12.1903, Blaðsíða 5
VERÐl LJÓS!
181
Og hvort se.n þú þá íiunur meira eða minna samræmi milli trúarinnar
og visindanna, þá þykist ég viss um niðurstöðuna hvað það snertir,
sem hér ræðir um.
Og niðurstaðan er þessi:
Því inuilegra og dýpra sem annars vegar samlíf þitt við guð verð-
ur fyrir aðstoð andans, og því fullkomnari sem hins vegar þekking þin
á fyrirkomulagi og byggingu heimsins verður fyrir alvarlegar rann-
sóknir, þess augljósara mun þér verða það, að guð er heimsins guð og
heimurinn guðs heimur.*
J. H. ■
fjtjarnan.
»Og er
Sjúklingurinn:
Eg legið hef svo langa stund
og liðið kvöl og neyð;
ég þráði heitt hinn hinsta blund,
í hjarta mínu blæddi und,
ég átti enga gleði’ á gruud
°g grýtt var öll mín leið.
Mér birtist stjarna blessuð þá,
á Betlehem er skein,
}já böl mitt þvarr; ég b a r n i ð sá,
sem bætir allra meiu.
Munaöarleysinginn:
í moldu hvílir móðir kær,
ég man hve hún var blið,
og föður minn tók sollinn sær,
og síðan enginn við mér hlær;
af harini oft mitt hjarta slær,
er horfna man ég tið.
Til Betlehem mér beindi þá
hin bjarta stjarna leið;
ég gladdist er óg sveiuinn sá,
er sefar alla neyð.
þeir sáu st.jörnuna, glöddust heir harla mjög“.
(Matt. 2, 10;.
AuÖnuleysinginn:
Eg vissi ei livar vegur lá,
ég viltist út af leið,
og fyrir mig oft fæti brá
mörg freisting, sem ei við ég sá,
og niðdimm skall mig nóttin á,
ég uöprurn bjóst við deyð.
Þá stjarnan skein og skiui sló
á skæra lífsius braut;
ég barnið fann og freisting dó
og frið í sál ég hlaut.
FátœJclingurinn:
Eg fátækt hef og raunir reynt,
sú reynsla’ er næsta hörð
að berjast æ við bölið leynt
og biða’, er tíminn líður seint,
það þraut er meiri’ en get eg greiut,
það gjörir dimt á jörð.
Eu er ég stjörnu lífsins lít
ég líð ei framar uauð;
í Betlehem ég huggun hlýt,
þar liimna vex mór brauð.
* *
Þú stjarua kær, er blikar blíð
og bætir sorg og neyð,
j Sbr. bólc Skovg. Petersens: ICan der loves paa Rationalisme? bls. 50—64