Verði ljós - 01.12.1903, Blaðsíða 16

Verði ljós - 01.12.1903, Blaðsíða 16
192 VERÐI LJÖS! 19 — 22) og síðan fluttar bœnir. Þá vur búið nm hornsteininn og því lýst yfir, að linnn vœri nú lngður í nul'ni beil. þrenningar. Siðan voru ræður fluttar ú ensku fþeir séra Fr. J. Bergmann og séra Huns B. Thorgrimsen) og íslenzku (þeir séra N. Steingr. Þorlúksson og séra Jón Bjarnason). Að lokum var sungið „Vor guð er borg ú lijurgi traust“ og blessuð yfir fólkið. — Það or ekki neitt suiúræði, sem hér er færst í fang af einstökum söfnuði og honum ekki fjölmennari en það, að eftir siðustu skýrslu (frú júní 1902) voru i bon- um einar 8G5 súlir! Séra Oddur V. Gíslasou heíir nú sagt sig úr kirkjufélagi þeirra landa vorra vestra, en áður hafði kirkjuþingið samþykt, að þiggja ekki eftirleiðis neina trúboðsstarfsemi af séra Oddi, með þvi að hann bef'ði ú seinni úrum tekið að gefa sig við „heimullegum vísindum“ („occult science11) og með því vakið hneyksli i kirkju- félaginu. Aftur ú móti hefir Pétur Hjálmsson cand. tlicol. tekið vfgslu sem preslur kirkjufélugsins ú næstliðnu suinri. Hann út- skrifaðist af prestaskólanum sumarið 1895 og fór nokkru seinna vestur. Þar gekk hann vetrartíma ú prestaskóla í Chicago og gerðist síðan starfs- maður (missíóneri) kirkjufélagsins. Þessu starfi sinu ú hann nú að halda úfram sem eins konar „ferðaprestur11 í íslenzku nýlendunum presllausu. Séra Friðrik Hallgrímsson var settur inn í bið nýja prestsembætti sitt bjú Argyle-búum 4. október. Ferðin vestur gekk mjög vel og viðlökurnar, sem hann fékk bjú söfnuðum sínum vestra, voru í alla staði hinar ústúðlegustu. Séra Friðriki lízt yfir höfuð mjög vel ú sig í hinum nýja verkahring sínum. Kirkjuþing Vcstur íslcndinga var í sumar lialdið i Argyle í Manitoba dagana frá 18.—24. júni. A undan þinginu prédikaði séra Jón Bjarnason út af Jóh. 17, 17 — 23 („Helgan og eining lærisveinanna“). Kirkjuþing þetta var hið fjölmennasta sem haldið hefir verið þar vestra. I félaginu eru nú 3(i söfnuðir. Helzlu múlin, sem rædd voru þar ú þinginu, voru missíónarmúl kirkjufélagsins og skólamúlið. I hinu fyrra var úlyktað að gera cand. Pétur Hjúlmsson að reglulegum missíónarpresti með 720 dollara úrslaunum, og enn fremur að gefa séra Einari Vigfússyni (úður ú Desjamýri) lækifæri til að gera lilrauu til missíónur- starfsemi um 4 múnuði gegn ofurlitilli þóknun. 1 skólamúlinu samþylcti þingið, að halda áfram hinni íslenzku kenslu i sambandi við Wesley College og fela séra Fr. J. Bergmann það starf sem úður. En jafnframt voru skip- aðar tvær nefndir, önnur til að rannsaka, hvort kirkjufélagið gæti ekki ú næsta úri byrjað ú sjúltstæðri skólastofnun í Winnipeg, en bin til þess, ef hitt þætli ótiltælulegt, að reyna að stol'na annuð íslenzkt kennaraembætti við einhvern College-skóla í Bandaríkjunum. Fyrirlestur ílutti ú þinginu séra Friðrik J. Bergmann : „Krists mynd úr íslenzkum steini“. r Utgefendur: Jón Hélgason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. í guðfræði. Koykjavlk — FélagsprentBmiðjan.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.