Verði ljós - 01.12.1903, Blaðsíða 11
VERÐI L.JÖS!
187
þektuð hann eins og hann var . . . Vitaskuld . . . gagnvart ókunnug-
um gat hann stundum verið . . . “
„Iíann hafði sína dutlunga eins og aðrir menn“, sagði bústýran.
„í>egar óg vistaðist til hans, lofaði hann mér 120 krónum um missirið
og því hélt ég alt aí siðan. En við liver áramót lagði haun í lófa
minn eins og í pukri tvo hundrað króna seðla, og mælti: „Taktu þetta
og láttu það í sparisjóðinn; en þú getur ekki um það við neinn!“ Iíann
var verstur við matinn. Haun átti ávalt að vera svo óbrotinu, að óg
skammaðist mín fyrir það, og þar reiknaði hann út hvern eyri. En þegar ég
lagðist hérna um veturinn, þá fór hann út og lét bera heim alls konar
krásir handa mér. Húsgangsmönnum mátti ég aldrei víkja ueinu. En
kæmist hann á snoðir um, að einhversstaðar sat fjölskylda í fátækt og
vesaidómi, þá fór hann þangað sjálfur og reyndi að fá sem sannastar
upplýsingar um ástæðurnar. Og svo var hattn svo slunginn að koma
því svo fyrir, að enginn fengi njósnir af því, að hjálpin kom frá hon-
um. Hvert einasta skifti, sem hanu sendi mig til einhvers af prestun-
utn með peninga handa fátækum og hjálparþurfa fjölskyldum, sagði
haun við mig: „Þú mátt eiga mig á fæti, María, ef þú lætur míns
nafns getið. Þú ert þá strax úr vistinui. Þú segir að eins, ef þú
verður spurð, að það sé frú borgara hér í bænum.“
„Þetta datt mór í hug“, sagði hr. Greatheart. „Mig hefir lengi
grunað, að þessi maður gerði öðrum gott upp á sinn máta.“
„Já, ég veit það auðvitað ekki með áreiðanlegri vissu“, hélt María
áfram tali sínu, „en nær er mér að halda, að hann hafi líka rétt ýmsum
„betri“ fjölskyldum, sem maður kallar svo, hjálparhönd. Því hann
skrifaði á seinni árum svo mikið at brófum, sem hann las yfir aftur og
aftur áður en harm sendi þau frá sér. Stundum gat hann gengið heila
viku með svona hróf í vasanum og svo að síðustu fleygt því í eldinn.
En þegar hann hafði afhent mér svona bróf, til þess að ég færi með
það á pósthúsið, þá liefi ég oft horft á hann ganga um gólf fram og
aftur og aftur og fram, núandi saman höndum af ánægju, pg þá talaði hann
ávalt við sjálfan sig lengi, lengi.“
„Það gleður mig hjartanlega að heyra alt þetta, sem þér lrafið nú
sagt mér um húshóiula yðar, María min . . . En meðal annara orða,
geti ég hjálpað yður með nokkru, þá segið til'.“
„Æ, guð minn góður, óg sit hér og skrafa og steingleymi þvi, að
timi yðar er dýrmætur, og þó á óg enn óborið upp erindi mitt til yðar.
Það er svona hér um bil mánuður síðan að húsbóndinn sagði við mig
einhvern veginn á þessa leið: „Það er bezt, að ég segi þér það, María,
meðan ég man, — þegar það kemur fyrir mig sem bíður allra manna,
þá vil óg biðja þig um að taka lyklaua mína og fara með þá til hr.
Greathearts og biðja hann að sýna mér þá velvild, að opna