Ný evangelisk smárit - 01.03.1900, Blaðsíða 8

Ný evangelisk smárit - 01.03.1900, Blaðsíða 8
8 Hálfu öðru ári eftir afturhvarf mitt, átti ég því láni að fagna að hitta móður buinbuslagans. Það var á guðrækilegri samkomu í Brooklyn, sem ég af tilviljun tók þátt í öllum óþektur. Þar heyrði ég aldraði konu segja frá þvi, að líklega væri hún nú hér í síðasta sinui, því að heilsan væri þrotin, en húu hlakkaði samt til að deyja, því að joá. mundi hún liitta aftur drengiun sinn. „Því að“, mælti hún, „hann var ekki aðeins góður stríðsmaður þjóðar sinnar, heldur og góður stríðsmað- ur Jesú Krists. Hann var særður í orustunni hjá Gettysburg og komst undir hendurnar á lækni einum, sem var Gyðiugur, er tók af honum anuan handlegg- inn og báða fæturna. En íimm dögum síðar dó liaun. Herpresturinn skrifaði mér þetta og sendi mér biblí- una hans. I bréfi þessu sagði presturinn mér frá því, að sonnr minn hefði á dáuardegi sínum látið kalla á lækniriuu og sagt við hann: Herra yfirlæknir! áður en ég dey langar mig til að segja yður þetta: Þegar þér fyrir fimm dögum tókuð af mér handlegginn og fæturna bað ég frelsarann minn að snúa huga yðar til siu“. — Þegar ég heyrði þessi orð gat ég ekki leng- ur kyr setið. Eg reis upp, gekk til gömlu konunnar, rétti henni höudina og sagði: „Guð hefir heyrt bæn- ir sonar yðar. Eg er læknirinn og Gyðinguriun, sem sonur yðar bað fyrir; nú er frelsari lians einnig frels- ari minn. — — „Þann sem til mín kemur muu ég ekki burtu reka“, segir drottínn11, (Jóh. G, 37.). Gefið útákostnað „Félagsins til útbroiðslu guðrækilegra smárita (Tlic ReHyious Tract Society) i Lundúnum. rélagsprentsmiðjan — 1900.

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.