Ný evangelisk smárit - 01.05.1900, Blaðsíða 1

Ný evangelisk smárit - 01.05.1900, Blaðsíða 1
TSý evangelisk smárit. III. íann dó fjjrir þigí Eftir J. Jansen. iEÁSAGAN um píslir Jesú er hin átakanleg- ., asta og sárasta harmsaga, sem birtst liefir í veröld- inni. i?að er óhugsanlegt, að nokkur maður geti lesið hana án þess að kenna til, án þess að kenna sársauka yfir því, sem yfir hann dundi. En hvað er þó sá sársauki i samanburði við sársaukann, sem hann. varð aðþola? Égvildihelztekkiþui'faað takatilmáls eftir að hún hefir verið upplesin; það er ekki heldur nein þörf á því i sjálfu sér, þvi að sjálf er píslarsagan hin al- varlegasta prédikun, sem nokkur maður getur heyrt. Samt sem áður vil ég tala lítið eitt um pínu Jesú við yður. — Líf yðar, sem trúið, er hamingjusamlegt líf. Það er það ekki aðeins á þeim augnablikum er bikar gleð- innar — gleðinnar í guði— er svo barmafullur að út af rennur. Því að ekki er neitt það til i heiminum, er fái jafnast við þau augnablik, er gleðin í guði gagntekur hjartað. Ég á við líf trúaðs manns yfir- leitt; það er hamingjusamlegt líf í samanburði við það, sem það var áður en hann byrjaði að lifa guði. Því að enginn mun vilja staðhæfa, að líf hans haíi verið sælla, ljúfara eða ánægjusamlegra áður en hann varð trúaður maður — nei, síður en svo. Þú, sem veizt með sjálfum þér, að þú ert hættur

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.