Ný evangelisk smárit - 01.05.1900, Side 1

Ný evangelisk smárit - 01.05.1900, Side 1
Ný evangelisk smárit. III. Hann dó fyrir Jiigí Eftir J. Jansen. Í't'RASAG-AN um pislir Jesú er liiu átakanleg- asta og sárasta harmsaga, sem birtst heíir í veröld- inni. J?að er óhugsanlegt, að nokkur maður geti lesið hana án þess að kenna til, án þess að kenna sársauka yíir því, sem yíir haun dundi. En hvað er þó sá sársauki í samanburði við sársaukann, sem hann varð að þola ? Ég vildi helzt ekki þurfa að taka til m áls eftir að hún hefir verið upplesin; það er ekki heldur nein þörf á því í sjálfu sér, því að sjálf er píslarsagan hin al- varlegasta prédikun, sem nokkur maður getur iieyrt. Samt sem á(5ur vii ég tala litið eitt um pínu Jesú við yður. — Líf yðar, sem trúið, er hamingjusamlegt líf. Það er það ekki aðeins á þeim augnahlilcum er hikar gleð- innar — gleðinnar í guði ■— er svo barmafullur að út af rennur. Því að ekki er neitt það til í heiminum, er fái jafnast við þau augnahlik, er gleðin í guði gagntekur hjartað. Ég á við líf trúaðs mauns yfir- leitt; það er hamiugjusamlegt líf í samanhurði við það, sem það var áður en hann byrjaði að lifa guði. Því að enginn mun vilja staðhæfa, að lif hans hafi verið sælla, ljúfara eða ánægjusamlegra áður en hann varð trúaður maður — nei, síður en svo. Þú, sem veizt með sjálfum þér, að þú ert liættur

x

Ný evangelisk smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.