Ný evangelisk smárit - 01.05.1900, Side 3

Ný evangelisk smárit - 01.05.1900, Side 3
3 notfærir sér það og hann er slægur málaflutniugsxnað- ur. Hann snýr því við ofurlítið, og hrygðin hreytist þegar i efasemdir um það, hvort vór séum enn í náð- arstöðunni. Eg tala þetta rétt til þess að fá yður til að sainsinna því, sem óg sagði, að sá maður 4 gott, er hamingjusamur í meira lagi, sem er með Ivristi hiuum krossfesta. Þegar ég var barn, þá man ég eftir því — liaiði ég nærri því sagt, en það geri óg ekki — ég man það ekki, en ég veit, það, að þegar ég var harn, var farið með mig í guðs hús og þjónn guðs gerði teikn krossins á enni minu og á brjósti, til vitnisburðar um að ég ætti að trúa á hinn krossfesta drottin Jes- úm Krist. Eins var farið með yður. Hvernig svo sem hag vorum hefir verið háttað síðar, þá vitum vér það, að nú óskum vér og þráum ekkert framar, en að þessi kross verði sannleikií voru persónulega lífi. Vér viljum vera með hinum krossfesta en ekki á móti honum. Og þá erum vér sælir, því að vór vitum, að vér erum guðs börn. „Já, vissulega erum vér sælir!“ segir þú i hjarta þínu, og samsinnir þannig orðum mínum. En þar sem vér erum svo sælir, skyldi mega ætla, að vér hefðum gert eitthvað gott, sem þessi sæla væri sprottin af. Það getur þó naumast verið svo, að vér nokkru sinni höfum fylt flokk þeirra manna, sem íyrirlíta Jtöllun guðs, og lifað í synd? Jú, ekkert getur verið því til fyrirstöðu. En er það þá hugsanlegt, að hið góða geti hlotnast þeim, er gert hefir hið illa? Það virð- ist vera svo ósamrímanlegt. Enþaðerþó sannleikurinn. Eg vildi einmitt ineð orðum mínum fá þig, sem segir, að þú sért svo sæll, af því að þú ert trúaður

x

Ný evangelisk smárit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.