Nýjar kvöldvökur - 01.04.1914, Qupperneq 4

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1914, Qupperneq 4
76 NYJAR KVÖLDVÖKUR. »F*ér hafið verið í húsum hjá einhverjum hinum versta af formönnum armensku uppreisn- arinnar, góðurinn minn, og . . . « »Uppreisnarinnar?« »Já, uppreisnarinnar, þér hafið svo að segja stjórnað vörnum hússins, og meira að segja látið dóttur þessa manns gefa yður dýrindis bók.» »Hvaðan hafið þér alt þetta, göfugi herra ?« spurði Hugh í mesta geðæsingi. »Það hafið þér enga heimild til að spyrja um. En aftur á móti spyr eg yður, hvort þér kannist ekki við að þetta sé svo?« Sir Philipp, það er alt eins og þér segið, þau út. En nóg um þetta. En munið eftir því að vera gætinn úr þessu. Pér gefið yður ekki við neinum pólitískum málum, nema því aðeins að yður sé lagt það fyrir. Og hafið þér stranga stjórn á öllum mannvinartilhneigingum yðar. Eg get ekki notað neitt sjálfboðalið úr öðrum áttum. Og farið þér svo inn á skrifstofurnar — þar verður yður sagt, hvað þér eigið að gera.« Hugh nísti tönnum, en fór inn á skrifstof- una. Einn ritarinn fékk honum þar einhverj- ar landhagsskýrslur og átti hann að draga út úr þeim skrá yfir alla viðarull, sem komið hefði þar á höfn frá Englandi. en . . . « »Svo? Jæja, það er þá satt. En má eg nú biðja yður að ségja mér, herra minn, hvernig stóð á því að þér fenguð slíkan dýrgrip að gjöf frá konu þessari? »Gjöf? Pað er aðeins minningargjöf. Já, en Sir Philipp, eg verð innilega að biðja yður að...» »Ungi vinur minn, það er eins og þér vit- ið ekki, á hvaða grundvelli þér standið. Eg efast alls ekki um, að þér hafið hagað yður eins og göfugmenni ber, en mér sýnist þér vera maður, sem gengur með band fyrir aug- unum. Hvaða bók er þetta, sém þér fenguð?« »Pað er bænabók.* »Bænabók?« Já, armensk bænabók með helgramanna- myndum.« Mér hefir verið sagt að það væri ákaflega dýrmætur gripur, þessi bók. Hvernig getur al- menn bænabók ...» »Það er ekki bókin, heldur bandið, sem ersvo dýrmætt.« »Bandið? Bandið er úr hvítu flossilki.* »Pér hafið góða fréttabera, göfugi herra,« sagði Hugh og glotti við. Þér vitið þá lík-" lega líka, hvernig því er varið með hina bókina?« »Hina bókina?« Já, eg hef fundið aðra bók niðri í læstu járnkúforti. Úr því að þér þykist þekkja öll mín leyndarmál, þá . . . « »Pakka yður fyrir, en um kúfortin yðar veit eg ekki annað, en að eg varð að leysa 11. Brönugrös og gatnavísur. Hugh varð nú að vinna baki brotnu í marga daga, og fanst honum að leiðinlegustu störfin væru valin úr handa honum. Honum leidd- ust störfin og alt það sem gerðist í sendiherra- höllinni. Hann hafði ímyndað sér það alt öðru- vísi. Hann þekti Ítalíu, en ekki Tyrkland. Pað hafði vafizt fyrir honum eitthvað líkt eins og enska stjórnin á Indlandi; hún var ekki að dekra við indversku þjóðhöfðingjana; og líkt hélt hann að hún færi að gagnvart soldáni. Pað hafði reikað óljóst fyrir huga hans, að brezki sendiherrann væri eitthvaðkeimlíkurkristn- um yfirbiskupum og kristnum þjóðhöfðingjum; hann hafði hugsað sér sjálfan sig eins og h/nn nafnkunna frænda sinn, Byron lávarð, fremstan í flokki í baráttunni að leysa kristnar þjóðir undan oki Múhameðsmanna — og svo brezkan herflota á bak við, sem neyddi þá til að gefa frjálsa siglingaleið um Dardanellasund og herti á kröfum ensku sendiherradeildarinnar. En í þess stað virtist soldáninn vera hér metinn eins ~og Norðurálfukonungur, og menn voru í vand- ræðum með flúna stórvezírinn, sem soldáninn heimtaði aftur, en neitaði að fara úr sendiherra- höllinni; það var eins og menn hvimuðu dauð- hræddir í kringum sig, og vissu ekkert hvað frönsku, þýzku, austurrísku og rússnesku sendi- herrarnir kynnu að gera, og það var eins og þeir væru altaf að dunda við eitthvað, sem Hugh

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.