Nýjar kvöldvökur - 01.04.1914, Page 23

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1914, Page 23
BÓKMENTIR. 95 hvað hann er að fara t. d. í Tínarsmiðjum, Signubökkum, Spánarvíni og víðar. Öll kvæð- >n eru gagnhugsuð, og stundum virðist mér vera vafi á, hvort ræður meira hugsun eða skáld- 'eg andagift. Þegar eg les kvæði hans, verð eg víða hrifinn af fegurð hugsana hans, orðsnild- ar °g hugkvæmni, en alt alt fyrir það dylst méf ekki, að á bak við alt þetta liggur mikil vmna, stritvinna, sem skín í gegnum flest kvæð- ,n- Þessvegna verður formið og kveðandinn V1'ða stirð og þunglamaleg og það svo, að mál- lnn er stundum ofboðið. Og það verður líka ^■"itvinna að lesa hann. Sumir segja að það se eins og það eigi að vera. Pað sé eigi gull nenia það sem þurfi að grafa dfúpt eftir, svita s,g og uppgefa áður en gullið kæli greipar v°rar. Þess vegna dásama þeir mest Stephan O. Slephansson og E. B., og mér hefur heyrst að snmir gera þag sem hvorugan skilja til hálfs. ^éðir eru stórskáld og báðir standa þeir svo 1 miðjum tímanum sem nú er, að það er ekki S°tt að gera sér í hugarlund, hvar þeir standa Þegar bókmentasagan er búin að taka við þeim. ^n enginn vafi virðist mér á því, að E. B. flýg- Ur stórum hærra og Itfsskoðun hans er mikl- Uln mun bjartari og hollari en heldur en St. St. Og hlutverk þjóðar vorrar virðist mér það vera að brjóta til mergjar skáldskap E. B. h* þess að læra þar marga hugsun heillaríka °8 holla fyrir land og lýð — en varist að reyna að stæla hann, ungu skáld og hagyrðingar, það er ekki heiglum hent og mjótt mundangshófið að verða þá ekki til athlægis. Annað frumkveðið kvæðasafn kom út eftir ^nðm. Guðmundsson: Ljósaskifti. Það er kv*ðaflokkur um kristnitökuna hér á landi um !riá 1000. Sama snildin er á flokki þessum og ððrum kvæðum skáldsins, en ekki jafnast hann v,ð Fridur á jörðu, sem kom út fyrir fáum ár- Urn- Þá hefi eg og heyrt að nokkur hluti af Eiðnum hans Þorsteins Erlingssonar hafi kom- ið út. Hvorugt þessara rita hafa Kvv. fengið —- aðpins séð þau á hlaupum. /•/• Voðanóttin.* Stormurinn harðnar í hamstolarok og hringir inn líksöngs-nótt; vitar og blys er borið í kaf; og bjargráð veit hvergi drótt; bálviðrið veltir upp brimhvítum haugum, und bárunum lýsir af hrævargsaugum, þær hamast um bátanna heljarsvið, sem híðbirnir ólmist við lömb og kið. Þá heyrast hljóð á heljarslóð, og hræin skolast um sollið flóð. Þar og þar sést á höfuð og hönd.j og hrifið er dauðatak. Enginn er búinn við banastund, hvert borð er hrifsað og flak; glæpir og brot í gleymnu minni ganga nú aftur í fyrsta sinni, og nú er beðið um náð og grið, en náköld báran gefur ei frið. Þá heyrist hljóð á heljarslóð, en hræin skolast um sollið flóð. Húsfaðir hver einn harðast verst með hendur negldar við kjöl, að hugsa um kotið og hópinn sinn er harðara en dauðans kvöl. Hann heyrir kveinið í konu sinni, köllin og veinið í bænum inni — *) Þetta ágætisfagra kvæði er tekið upp sem sýnis- horn af kvæðasafni A. Hovdens prests og skálds i Noregi og séra Matthías Jockumsson hefur út- lagt og getið er um í Kvv. fyrir skömmu. Eigi er þetta kvæði tekið fyrir það, að eigi séu mörg önnur kvæði í safni þessu, sem mér virðast að fullu jafnast við það að fegurð. En bæði er efn- ið mikilfenglegt — og ramíslenzkt— fátt erþað sem algengara er hér en sú harmsaga, að tor- stöðumenn heimilanna drukna á sjó, ogsvohitt, að dómi skáldanna sjálfra, bæði höfundar og þýðanda, væri þetta einna bezl í islenzka bún- ingnum. /. /.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.