Nýjar kvöldvökur - 01.06.1925, Blaðsíða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.06.1925, Blaðsíða 2
Smásöluverð má ekki vera hærra á eftirtöldum tóbakstegundum en hjer segir: Vindlingar: Derby í 10 stk. pk. frá Ph. Morris & Co. Kr. 1.13 pr. 1 pk. Morisco 10 — — — sama — 1.13 — 1 — Golden Floss - 10 — — — sama — 1.00 - 1 — Nr. 5 5 5 - 10 — — — Ardath Tob. Co. — 1.32 - 1 — — do. 25 — — — sama — 2.97 - 1 — Clubland 10 — — — sama — 1.38 - 1 — do. 20 __ _ — sama — 2.50 - 1 — Greys Large - 10 — • — — Major Drapkin & Co. — 1.06 — 1 — Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til útsölustaðar, en þó ekki yfir 2°/o. Landsverslun Islands. Stærsta skóverziun norðanlands er í HAFNARSTRÆTÍ 97, AKUREYRI. Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsum tegundum og stærðum. Verð og gæði þola allan samanburð. Pess vegna hvergi betra að gera skófatnaðarkaup sín. Pantanir afgreiddar um land alt gegn póstkröfu, ef óskað er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Á skóvinnustofu minni er altaf gert við gamlan skófatnað, bæði gúmmí og leður. M. H . LYNGDAL. Pjer, sem þurfið að kaupa yður Prjónavjelar, ýmsar stærðir, leitið upplýsinga, áður en kaup gerast annarsstaðar. Verslun Eiríks Kristjánssonar. Bestar og' ódýrastar nauðsynja v ö ru r fást í verslunin Brattahlíð. Haustrigningar, gamanleikurinn, sem allir þurfa að lesa — fyndnari en Spanskar nætur. Fást í Bókaverslun Kr. Guðmundssonar, Oddeyrí. Góðar vörur! Lágt verð! Veggfóður (Betræk) og allskonar máln- ingarvörur hvergi ódýrai né betri en hjá Hallgr. Kristjánssyni, Brekkugötu 13, Akureyri. Gúmmíbússur fást hjá Sveini Sigurjónssyni.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.