Nýjar kvöldvökur - 01.06.1925, Page 19

Nýjar kvöldvökur - 01.06.1925, Page 19
Nýjar Kvöldvökur koma út 1 hefti mánaðarlega. Verð kr. 5.00 Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðslu- og innheimtumaður, Sveinn Sigurjónsson, Hafnarstræti 103. íslensk málfræði handa alþýðuskólum eftir Benedikt Bförnsson, kennara, er áreiðanlega hentugasta málfræðin til að læra móðurmálið. Verð kr. 2.00. Ný lesbók handa börnum og unglingum, gefin út að tilhlutun Kennarafjelagins á Akureyri; notuð aðallega í miðbekkjum barnaskólanna. Verð í bandi kr. 4,00. Hjúkrun sjúkra er eina lækningabókin á íslensku, sem fáanleg er, og nauðsynleg á hveiju heimili og hverju íslensku skipi. Verð í bandi kr. 18,00. Notið bækur þessar. Pær fást hjá bóksöl- um og útgefandanum: Prentsmiðja Björns Jónssonar Akureyri. Prentiiðja Björns lónssonar selur áprentuð brjefsefni og umslög, smekkleg og ódýr. Ennfremur reikninga lausa og í blökkum. Kvittana- og ávísana-bækur, miklar birgðir. Kaupir þú Annál 19. aldar? Ef ekki, þá ættir þú að athuga, að það er góð bók og ódýr, sem allir bókavinir þurfa að kaupa. 2. hefti II. bindis kemur út í sumar. Fæst hjá bóksölum og útgefandanum Hallgr. Pjeturssyni, Lundarg. 9. Akureyri. Bviðjafnanlegar tælÉrisgjafir. Allskonar skart ' og • skrautgripi getið þið fengið smíðaða; ffölbreyttan leturgröft, aðgerðir, hreinsun og gylling, silfring á borðbúnað og fl. Alt hjá vestfirsku völundunum í íslands- banka niðri. GULLSMIÐIRNIR GUÐJON & AÐALBJÖRN, Akureyri.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.