Nýjar kvöldvökur - 01.06.1925, Side 20

Nýjar kvöldvökur - 01.06.1925, Side 20
í nýju skóversluninni í Strandgötu 23 (hús Péturs Péturssonar kaupm.) fæst meðal annars: Margar tegundir af strigaskóm (allar stærðir) frá 2,90—9,50. Sandalar á börn. Margar teg. af barna- og unglingaskófatnaði. Svo og Oúmmístígvél með hvít- um botnum, frá hinu alþekta Converse Rubber Shos Company; fullhá; 42,50; hálfhá 35,75; hnjehá 28,00; drengja 23,75; unglinga 19,00. Ennfremur margar tegundiraf kven- og karlm. skófatnaði, brúnt og svart; Lach, Chevraux, Boxcalf, vatnsleðurs. Margt margt fleira. Skófatnaðurinn er keyptur beint frá beztu verksmiðjum af hinu reynda og velþekta firma Lárus G. Lúðvigsson, Reykjavík. (Stofnsett 1877). í sömu verzlun fæst alt, er að skófatnaði Iýtur, svo sem reimar (allar tegundir); allsk. áburður, litarsteinar, innleggshælar, gúmmíhælar, flatfótasólar og margt fl. Vörur sendar gegn póstkröfu. Virðingarfylst. P/etur H. Lárusson, I Strandgötu 23 er sýnishorn af LínoleuiHólfdúkuni. Líki ekki öllum það, sem bráðlega kemur, er vissara, að líta inn og velja tegundir og liti, svo fúllnægjandi gerðir nái hingað frá verksmiðjunni fyrir haustið. Virðingarfylst. Pjetur H. Lárusson. Allskonar líftryggingar fyrir hið alþekta sænska fjelag ,,T H U LE“ annast undirritaður. Fjelagið er stofnað 1872. Ágóði hluthafanna má ekki fara fram úr 30 þús. kr. Hitt alt, sem skiftir miljónum árl., rennur til tryggjendanna. Viðskifti hvergi tryggari nje hagfeldari. Virðingarfylst. Pjetur H. Lárusson. Barnabókasafnið 2. fl. 1. bok með myndum er nýútkomin. Karlinn frá Hringaríki og kerlingarnar prjár sprenghlægileg gamanansaga. Fæst bráðlega hjá öllum bóksölum. Bókaverslun Þorst. M. Jónssonar, Akureyri.

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.