Nýjar kvöldvökur - 01.08.1925, Blaðsíða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1925, Blaðsíða 2
Orgel-Harmonium er mesta heimilisp'ýðin, vekur ungum og gömlum gleði, fjör og ánægju, og dreifir burt vetrarhörkunni og skammdegisskuggunum langar kvöldvökur. Hvert heimili, sem er að ala upp ungviði, ætti að leggja þeim orgel-harmonium, því að tónlistin göfgar og þroskar flestu fremur. — Jeg útvega orgel-harmonium og piano frá þektri og viöurkendri verksmiðju í Pýskalandi (verðlaunuð síðast 1921). Verðið er lægra en annars staðar og gæðin hvergi meiri. Fyrirspurnum yða? svarað fljótt og skilmerkilega. Útvega einnig hverskonar harmonium fyrir samkomuhús og kirkjur. Akureyri 27. ágúst 1925. P. Thorlacius. Kaupir þú Annál 1Q. aldar? Ef ekki, þá ættir þú að athuga, að það ei góð bók og ódýr, sem allir bókavinir þurfa að kaupa.' 2. hefti II. bindis kemur út í sumar. Fæst bjá bóksölum og útgefandanum Halígr. Pjeturssyni, Lundarg. 9. Akureyri. ÖÉjafnlegar tækifærisgjafir. Allskonar skart og skrautgripi getið þið fengið smíðaða; fjölbreyttan leturgröft, aðgerðir, hreinsun og gyllmg, sálfring á borðbúnað og fl. Alt hjá vestfirsku völundunum í íslands- banka niðri. GULLSMIÐIRNIR 6UÐJ0N & AÐALBJÖRN, Akureyri. íslensk málfræði » * i handa alþýðuskólum eftir Benedikt B/örnsson, kennara, er áreiðanlega hentugasta málfræðin til að læra móðurmálið. Verð kr. 2.00. Ný lesbók handa börnum og unglingum, gefin út að tilhlutun Kennarafjelagins á Akureyri; notuð aðallega í miðbekkjum barnaskólanna. Verð í bandi kr. 4,00. Hjúkrun sjúkra er eina lækningabókin á íslensku, sem fáanleg er, og nauðsynlegá hveiju heitnili og hverju íslensku skipi. Verð í bandi kr. 18,00. Notið bækur þessar. Pær fást hjá bóksöl- um og útgefandanum: Prentsraiðja Björns^ Jónssonar Akureyri. 'Í

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.