Nýjar kvöldvökur - 01.08.1925, Blaðsíða 4

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1925, Blaðsíða 4
114 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. nýju lífi, sem menn verða að lifa, hvo.t sem þeim er það Ijúft eða leitt.« Mjer brá kynlega við þessi orð hans og þó öllu fremur við fas hans og sagði jeg því: »Fyrirgefið mjer! Jeg talaði gálauslega — en þjer þekkið skoðanir mínar.« »Ja, jeg þekki þir mjög vel,« svaraði hann hlægjandi og var nú sem ekkert hefði í skoiist. »Hver maður hefir sína skoðunN segja menn nú á dögum. Hver mannskepna fullyrðir, að hann hafi »sína eigin skoðun« á guði og sömu- leiðis »sína eigin skoðun« á fjandanum. Relta er mjög svo h'ægilegt. En við skulum snúa okkur aftur að ástinni. Jeg íinn, að jeg hefi ekki óskað yður nógu vel til hamingju, því sannarlega er hamingjan yður sjerlega holl. Meðal allra þessara óteljandi hjegómlegu og Ijetlúðarfullu kvenna hafið þjer trygt yður eina, sem ber af þeim öllum að fegurð, einlægni — sem er laus við alla eigingirni og sækist ekki eftir »jarðneskum munum«, heldur gift st yður ásamt yðar fimm miljónum eingöngu sjá fs yðnr vegna. Rað mætti yrkja ágætis kvæði um svo sjaldgæfa konu. Rjer cruð sælasti maðurinn á jörðinni og hafið einkis framar að óska!« Jeg andmælti þessu ekki, enda þótt jeg vissi það með sjálfum mjer, að ýms atvik við trú- lofun okkar Síbyl voru ekki sein æskilegust í alla staði. Jeg hædd st sjálfur að t'úarbrögð- unum, en óskaði samt, að þau hefðu átt sjer griðastað í hugskoti minnar blvonandi eigin- konu. Jeg hæddist að allri viðkvæmni, en þráði þó, að hún kæmi í Ijós hjá konu þeirri, sem beillað hafði mig meO fegurð sinni. Samt sem áður þaggaði jeg niður rödd samviskunn- ar og tók því umhugsunar- og andvaralaust, sem hver dagurinn af mínu dáðlausa og fánýta lífi hafði að bjóða.« B'öðin gátu brátt frætt menn um það, að trúlofuð væru og mundu giftast innan skamms ungfrú Síbyl, einkadótt r Eltons greifa, og Geoffrey Tempest, hinn nafnkendi miljónari — ekki nafnkendi rithöfundur vel að meikja! — og vantaði þó síst skrumið og gauraganginn með mig. Morgrsen, bóksalinn, sem gaf út bók mína, gat ekki gefið mjer r.emar vonir um, að jeg mundi öðlast nokkra frægð til fram- búðar. Nú var búið að auglýsa tíundu prent- un af bók 'minni, en satt að segja böfðum við aldrei haft þörf fyrir meira en tvö þúsuud ein- iök", þar með talin úlgáfa í einu bindi. En af bókinni, sem jeg hafði tælt í sundur, »Deilu- efni«, eftir Mavis Clare, var nú komið út þrít- ugasta þúsundið. Jeg mintist á þetta við Mor- geson í gremju minni, en hann brást illa við umkvöitunum mínum. »Mikil ósköp, herra Tempest! Rjer eruð ekki sá eini, sem blöðin hafa hampað og gengur samt ekki út,« sagði hann. »Enginn getur reiknað út dutlunga lesendanna. Peir fara á bug við kænleguslu ráðagerðir og áætlanir bók- salanna. Ungfrú Clare er mörgum þyrnir í auga. Hún fær alt af framgarg og enginn getur sporn- að á móti því. Jeg hefi inn lega samúð með yður, en jeg get ekki að þessugeit. Að minsla kosti eru allir ritdómendurnir yður fylgjaudi og hafa lokið lofsorði á yður — ræstum ein- um rómi. Bók Mavis Clare, sem mjer finst rrunar afbragsvel samin, hefir veiið rifin og tætt í sundur, hvenær sem minst hefir verið á hana, en samt kaupir fólk hennar bók, en ekki yðar. Jeg ræð ekkert við þelta. Lítið þjerá! Nú er búið að inuleiða skólaskyldu og jeg er hræddur um, að fólk fári að torlryggja rit- dómendutna og vilji fara að mynda sjer sínar eigin skoðanir. Ef svo reynist, þá er það alt annað en álitlegt, því að klíkuskapurinn megn- ar þá einkis, hversu vandlega sem 11 hans er stofnað. Pað er búið að gera alt fyrir yður, sem hægt er, herra Tempest! og jeg segi yð- ur satt, að mjer þykir það eins leitt og yður, að árangurinn er ekki annar en þess'. Margir rthöfundar kæra s;g kollótta um almennings- álitið. Hrósyrði menningarblaðanna er þeim meira en nóg og þjer hafið ekki farið vaihluta af þeim.« Jeg hló kuldahlátur. »Hrósyrði menningar- blaðanna!« Jeg vissi nú, hvernig hægt var að afla sjer slíkra hrósyrða. Jeg fór næstum að

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.