Nýjar kvöldvökur - 01.08.1923, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.08.1923, Blaðsíða 1
versiun EiríKs Kristjúnssonðr Akureyri. Hvergi í höfuðstað Norðurlands jafnmikið úrval, betri vörur, lægra verð. Aðal vörutegundir, Sem verzlun mín hefir að bjóða eru: Vefnaðarvörur, baðmullar-, ullar- og silkivörur. Prjónavörur, allskonar, fyrir karla, konur og börn. Tilbúinn fatnaður, innri sem ytri, fyrir karla, konur og börn. Karlmannahöfuðföt, skyrtur, flibbar, hálsbindi. cnnfremur mikiðúrval af skófatnaði, sem seldur verður með afslætti, til að rýma fyrir nýjum vörum. Mikið úrval af allskonar postulíns- og leirvörum. Væntanlegt bráðlega mikið úrval af SSHims.vélum og prjónavélum. Munið eftir hinum ágætu Orgel Harmonium frá Köhler í Leipzig nú, þegar innflutningshöftin eru komin í gildi,

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.