Trú - 01.03.1904, Síða 3

Trú - 01.03.1904, Síða 3
MÁNAÐARRIT UM KRISTILEGAN SANNLEIKA OG TRÚARLÍE. I. 4r. Reykjavik, mai-z 11(04. Gíuð er sannorður. Ræda eftir séra S. J. Sliielcls. Nr. 1. Sérhvert orð guðs, er í'ult a{ krafti og þýðingar mikið. ísraels guð gefur ekki vitnisburð sinn til ])ess, sem er þýð- ingarlaust og einskisvirði. Öll hans orð eru sönn og hans loforð eru áreiðanleg. Hans spádómar verða vissuléga að rætast, yfirlýsiug liaus er sönn og eilíf. Mikið af hans sann- leika hefir sérstaka þýðingu, — já, svo sérstaka, að hans hefir ekki að eins gefið sitt orð, héldur eiunig sinn eið, til að staðfesta þau með. Eitt af þessnm orðum opinberar hans óendanlegu umhyggju fyrir sóluhjálp hinna vondu. Heyrið orð hans, þar sem hann sver við sitt, eigið líf, segjandi: „Eins og eg lifi, segir Drottinn Guð. Eg hef enga gleði af dauða hinna vondu, heldur að hinir vondu snúi sér frá sín- um vonda vegi og lifi. Snúið yður! snúið yður! frá yðar vondu vegum, því hvei’s vegna viljið þér deyja, þér ísraels- fólk“. — Ófrelsaði lesari, ef þú ferð þann veg, sem liggur lil eilífs dauða og helvítis. Þú gerii1, ])áð á móti þeim mikla, sterka vilja og krafti guðs og elsku, sem gerir sitt ýtrasta til að snúa þér frá synd, og frelsast fyrir Jesús hlóð. Þú verð- ur að ganga þann veg, sem liggur til hans undrunarfullu elsku, fram fyrir auglit hans, sein hefir staðfest sinn eið, en skellur fyrir þeirri sundurhöggnu blæðandi mynd, af þeiin einkasyni eilífðarinnar, sem keyfti þína sólu frá synd og tjaúiöa og helvíti. Ef þú tapast þá verður það ekki fyrir guðs1 til- skipun heldur þin eigin sök. Ó! berstu ekki lengur á móti slíkri elsku.

x

Trú

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Trú
https://timarit.is/publication/514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.